Strætó númer átján á Kanarí

Strætó númer átján á Kanarí

Eðli málsins samkvæmt er hægt að stíga út víða á leiðinni og rölta upp á næsta tind eða prófa veitingastaðina á þessum smærri fjallastöðum sem eru ekki síðri en betri staðir við ströndina. Að ógleymdu því að það fylgir því alltaf nett spenna að taka strætisvagn í erlendu landi og vita ekki alveg upp á hár hvað tekur við eftir næstu beyju.

Nú duga peningar ekki í strætó í London

Nú duga peningar ekki í strætó í London

Frá og með júlí 2014 hafa ferðamenn ekki komist lengur leiðar sinnar með strætisvögnum í London nema kaupa sérstök kort. Peningar ónothæfir. Peningar virðast víða vera að hverfa í vestrænum heimi á kostnað korta hvers kyns og er miður að mati Fararheill. Það hins vegar virðist vera helsti greiðslumáti fólks og þeir í London fullyrða … Continue reading »