Stokkhólmur í öllu sínu veldi

Stokkhólmur í öllu sínu veldi

Þó íbúafjöldi Stokkhólms telji aðeins rúmlega tvær milljónir er borgin sú afar víðfem. Gamla Stan, Östermalm, Djurgården, Flysta og hin 76 hverfi borgarinnar hafa mörg hver upp á eitthvað að bjóða. Eina góða leiðin til að fá yfirsýn yfir allt saman eða því sem næst er með því að skottast með lyftum upp á kúluhöllina Globen. … Continue reading »

Júmbó samlokur hér heima, júmbó gisting ytra

Júmbó samlokur hér heima, júmbó gisting ytra

Nokkur ár eru nú síðan framtakssamt fólk í Svíþjóð keypti úrelda júmbóþotu og breytti í snyrtilegt gistihús. Aðsóknin vægast sagt góð jafnvel þó gistingin kosti sitt. Jumbo Hostel á Arlanda flugvellinum í grennd við Stokkhólm vakti mikla athygli þegar það var fyrst opnað. Þotan hefur verið smekklega innréttuð og þar má kaupa gistingu í sérherbergi … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Stokkhólmi?

Hvað kosta svo hlutirnir í Stokkhólmi?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin (Costco einhver). Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður … Continue reading »

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Stærsta, mesta og í huga margra fallegasta herskip heims um tíma var hið sænska Vasa sem tók sænska smiði tvö ár að smíða árið 1626. Átti það að sýna umheiminum en ekki síst andstæðingum Svía að þeir væru nú engir aukvisar þegar kom að smíði hertóla á heimsmælikvarða.

Svona drekka alvöru menn í Svíþjóð

Svona drekka alvöru menn í Svíþjóð

Skerjagarðurinn við Stokkhólm í Svíþjóð er eðli máls samkvæmt náttúruundur í efsta veldi. Þúsundir eyja og kletta sem hver maður og mús getur kallað sinn stað tímabundið. Ekki er óalgengt að ferðafólk til Stokkhólms taki óhefðbundinn túr til einnar af þeim þúsundum eyja sem liggja utan við borgina. Allmargir ferðaþjónustuaðilar bjóða túra til smáeyja þar … Continue reading »

Bót fyrir rass Wow Air

Bót fyrir rass Wow Air

Í allt sumar hefur Wow Air auglýst flug á kostakjörum til Stokkhólms jafnvel þó alls ekki hafi verið flogið til Stokkhólms heldur bæjarins Västerås vel norðvestur af höfuðborginni sænsku. En nú getur flugfélagið loks státað af því að fljúga til Stokkhólms. Við skömmuðum Wow Air fyrir blekkingarnar hér í vor eins og lesa má um … Continue reading »

Eitt kannski varðandi flug Wow Air til Stokkhólms

Eitt kannski varðandi flug Wow Air til Stokkhólms

Ein af nýjum flugleiðum Wow Air sem kynntar hafa verið að undanförnu er til höfuðborgar Svíþjóðar en flug til Stokkhólms hófst formlega um miðjan maí. Flugfélagið að bjóða fína díla þangað í sumar en ágætt að hafa hugfast að ekki er beint verið að fljúga til Stokkhólms. Icelandair flýgur til Stokkhólms og það með réttu. … Continue reading »

Dræm sala til Stokkhólms kallar á tilboð hjá Wow Air

Dræm sala til Stokkhólms kallar á tilboð hjá Wow Air

Svo virðist sem Wow Air hafi veðjað á rangan hest þegar ákveðið var að hefja reglulegt flug til Stokkhólms. Sem skýrir líklega að flug þangað fæst nú niður í 5.999 krónur aðra leið. Svo hljómar tilboð Wow Air þennan daginn og skal fúslega viðurkennt að tilboðið er æði gott og dekkar ferðir í maí og … Continue reading »

Wow Air stendur undir nafni til Stokkhólms

Wow Air stendur undir nafni til Stokkhólms

Fararheill hefur reglulega bent lesendum sínum á að þegar allt komi til alls eru fargjöld Wow Air á tíðum á pari eða jafnvel hærri en fargjöld annarra flugfélaga á borð við Icelandair. En til Stokkhólms í sumar stendur Wow Air undir nafni.  Úttekt okkar leiðir í ljós að hjá Wow Air fæst nú flug fram … Continue reading »

Nokkrir góðir dagar með Wow Air

Nokkrir góðir dagar með Wow Air

Sannleikurinn er sá að fyrir stutta ljúfa helgarferð þarf ekkert að fylla 23 kílóa tösku af drasli. Ef þú getur hugsað þér að leggja í víking með alls ekkert meðferðis er hægt að gera æði ágæt kaup á ákveðnum ferðum Wow Air. Á vef flugfélagsins þessa stundina má finna töluverðan fjölda flugferða aðra leið út … Continue reading »

SAS í tómu bulli

SAS í tómu bulli

Hvað með Stokkhólmur? Það er stóra spurningin. Í það minnsta ef marka má flugfélagið SAS sem nú auglýsir grimmt flug til Stokkhólmur. Meðfylgjandi auglýsing eltir nú hvern þann sem álpast til að lesa eitthvað frá Svíþjóð á netinu þessi dægrin. Þar auðvitað Google að leita uppi „réttan“ markhóp fyrir áhugasama um flug til Svíþjóðar með … Continue reading »

Túristi vill fá ykkur til Stokkhólms

Túristi vill fá ykkur til Stokkhólms

Allt of fáir fara til Stokkhólms og fólk ætti að gera gangskör í heimsókn þangað samkvæmt stórri grein ferðavefsins túrista í Fréttatímanum sem telur að rétta verði hlut sænsku höfuðborgarinnar gagnvart Kaupmannahöfn. Stokkhólmur er góðra gjalda verð og álitlegur kostur að sumarlagi en þar skítkalt og dimmt að vetri til. En að ætla sér að … Continue reading »