Í nútímanum sjaldan allt sem sýnist

Í nútímanum sjaldan allt sem sýnist

Einhvern tíma hugleitt að velflest ferðaþjónustufyrirtæki heims svindla töluvert á þér daginn út og inn? Eða hversu oft sérðu myndir af áfangastöðum þar sem allt er troðið af fólki? Það er regla frekar en undantekning að myndir þær af áfangastöðum ferðaskrifstofa, innlendra sem erlendra, sýna hlutina við bestu mögulegu aðstæður. Myndirnar oftast teknar af fagfólki … Continue reading »

Þrjú lítt þekkt undur heimsins

Þrjú lítt þekkt undur heimsins

Þegar þetta er skrifað eru formlega 1032 staðir á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna í 163 mismunandi löndum heims. Þar eru margir af fallegustu og merkilegustu stöðum heims. En ekki allir. Líkt og aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna er Heimsminjanefnd, UNESCO, of illa fjármögnuð til að valda starfi sínu 100 prósent. Það kostar heilmikið að ákveða hvaða staðir … Continue reading »

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar

Tíu nátta Sri Lanka fyrir 400 þúsund á hjón eða par

Tíu nátta Sri Lanka fyrir 400 þúsund á hjón eða par

Sé ennþá einhver þarna úti í vandræðum með að finna heppilega sólarferð næstu mánuði og setur framandi staði ekki fyrir sig gæti verið þess virði að halda alla leið til Sri Lanka. Þangað er nú hægt að komast á tiltölulega hagstæðu verði gegnum England á fjölmörgum dagsetningum í tíu nátta ferðir þar sem þvælst er … Continue reading »

Hvernig hljómar Máritíus eða Sri Lanka þetta sumarið

Hvernig hljómar Máritíus eða Sri Lanka þetta sumarið

Sökum þess hve framboð ferða héðan frá Íslandi yfir sumartímann hefur alla tíð verið takmarkað eru margir rammfastir að hugsa um Spánarferð þegar sumarleyfisferðir ber á góma. Vissulega óvitlaus kostur enda oftast beint flug og ekki reynir á þægindarammann mikið. En hvað ef við segðum ykkur að nú eru í gangi tilboðsferðir til Sri Lanka, … Continue reading »

Suma staði á einfaldlega að forðast

Suma staði á einfaldlega að forðast

Meðan það er skiljanlegt og eðlilegt að vilja sjá og skoða heiminn og það ekki síðar en í gær eru nokkrir áfangastaðir sem best væri, allavega eins og sakir standa, að geyma þangað til næst… eða aldrei.

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu