Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Ef marka má póst sem Fararheill hefur fengið að undanförnu virðist fólk á Fróni láta hugfallast þegar það kemst að því að velflestar villur eða sumarhús á Spáni sem finnast hjá innlendum leigumiðlurum eru uppseldar eða kosta meira en góðu hófi gegnir. Engin ástæða til þess. Við höfum undrast það töluvert hvers vegna landinn telur … Continue reading »