Hræbillegar sólarferðir fyrir hjón eða par hjá Gaman ferðum

Hræbillegar sólarferðir fyrir hjón eða par hjá Gaman ferðum

Sé að marka auglýsingapóst Wow Air og ferðaskrifstofunnar Gaman ferðir getur par nú komist í níu nátta sólarferð á fínu hóteli í ágúst fyrir 57.450 krónur á haus. Eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti úr auglýsingapósti býðst fólki nú að kaupa níu nátta ferðir til Alicante/Albir með sitt hvora 20 kílóa töskuna og morgunverð í … Continue reading »

Ferð til Barcelona er flott jólagjöf

Ferð til Barcelona er flott jólagjöf

Ekki er ólíklegt að þessa stundina séu stöku einstaklingar, í flestum tilvikum karlmenn, að missa sig í stressi í verslun enda nokkrar gjafir enn eftir og tíminn af skornum skammti. Þeir eru sennilega að fara langt yfir skammt eftir heppilegri gjöf. Það er auðvelt að færa rök fyrir því að besta jólagjöfin þessa stundina sé … Continue reading »

Heimsferðir með tilboð til Alicante en lofað upp í ermi

Heimsferðir með tilboð til Alicante en lofað upp í ermi

Klukkan 15.22 kom skeyti í pósthólfið þess efnis að Heimsferðir væru að bjóða síðustu sætin á flugi til Alicante í júlí á sérstöku tilboðsverði eða niður í 12.900 krónur aðra leiðina. Gott mál en kannski fullmikið tekið upp í sig. Við höfum áður tæpt á þessu. Hvers vegna að ýkja hlutina þegar þeir eru sallafínir … Continue reading »

Spánarvilla með feitum afslætti

Spánarvilla með feitum afslætti

Þær eru allnokkrar stórfjölskyldurnar eða vin- og vinkonuhópar sem taka stefnuna erlendis einu sinni á vetri eða svo til að létta lund og ylja sál. Þá er ódýrast eigi fólk ekki eigin sumarvillu við suðurhöf að leigja sumarhús eða villu undir mannskapinn. Fyrirtækið Spánarferðir vakti nokkra lukku hér fyrr á árinu þegar það auglýsti villu … Continue reading »

Fleiri villur í boði en hjá Spánarferðum

Fleiri villur í boði en hjá Spánarferðum

Það verður að teljast æði merkilegt að lúxusvilla með átta þúsund aðdáendur, sem er klárt heimsmet, samkvæmt fésbókinni skuli enn ekki vera uppbókuð þetta sumarið þrátt fyrir margra mánaða auglýsingar. Það á við um lúxusvillu Spánarferða, sem er fyrirtæki sem sér ekki um neinar Spánarferðir heldur leigir út dýra villu nálægt Torrevieja í Alicante á … Continue reading »

Dýr er Spánarvillan öll

Dýr er Spánarvillan öll

Allmargir Íslendingar þekkja orðið fyrirtækið Spánarferðir sem hóf í vetur að bjóða til leigu villu eina mikla og stóra nálægt Torrevieja til leigu. Hartnær átta þúsund Íslendingar eru hrifnir af uppátækinu samkvæmt fésbókinni þrátt fyrir að villa Spánarferða sé í allra dýrasta kantinum miðað við flestar sambærilegar villur á þessum slóðum. Vikuleiga hjá Spánarferðum á … Continue reading »