Sjötti flugvöllur London opnaður

Pomp og prakt voru lykilorðin fyrr í vikunni þegar sjötti alþjóðaflugvöllur London tók til starfa. Southend flugvöllur er í 45 kílómetra fjarlægð frá London sjálfri en það er í sjálfu sér ekki lengra frá en Luton eða Stansted flugvellir sem einnig teljast til flugvalla borgarinnar. Tvö flugfélög hafa þegar tilkynnt að þau hyggist nota Southend … Continue reading »