Þjóðráð dagsins: notaðu alltaf sólarvörn í flugi

Þjóðráð dagsins: notaðu alltaf sólarvörn í flugi

Guði sé lof fyrir vísindin. Án þeirra værum við enn sátt í moldarkofum og ævilíkur okkar rétt yfir 50 árin. Og fræðingar eru enn að dúndra út alls kyns fróðleik sem kemur okkur vel. Til dæmis að nota sólarvörn um borð í millilandavélum. Víst hljómar það nú dálítið kjánalega. Sólarvörn í farþegaþotu!!! En erlendir húðsjúkdómafræðingar … Continue reading »

Sólbruni án sársauka?

Sólbruni án sársauka?

Okkur hjá Fararheill segir svo hugur um að ófáir einstaklingar myndu liggja heilu vikurnar undir brennandi sólinni ef sama fólk þyrfti ekki reglulega að eiga við sára verki vegna sólbruna. Í framtíðinni er það kannski möguleiki. Vísindamenn margir virtir eru önnur kafnir við allt annað en finna lyf við malaríu eða lækna kvef. Einn slíkur … Continue reading »