Er sólarvörnin raunverulega að verja þig og þína?

Er sólarvörnin raunverulega að verja þig og þína?

Albert nokkur Einstein hafði sem reglu og mælti með við alla aðra að véfengja allt eða „question everything“ á hinu engilsaxneska. Það á við um allt undir sólinni og ekki hvað síst sólarvörur. Fararheill hefur áður og ítrekað bent lesendum á að hafa varann á sér áður en stokkið er út í sólina á fjarlægum … Continue reading »

Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Fyrir hugsandi fólk er það alltaf rautt flagg þegar stórfyrirtæki monta sig af stórmerkum niðurstöðum í sínum eigin rannsóknum. Svo virðist sem sólarvörur Banana Boat fái mun betri einkunn í þeirra eigin rannsóknum en þegar óháðir aðilar leggja mat á klabbið. Við hér gerum okkur far um að gefa lesendum okkar eins kórréttar upplýsingar um … Continue reading »

Aftur fá sólarvörur Nivea falleinkunn

Aftur fá sólarvörur Nivea falleinkunn

Enn og aftur koma sólarvörur frá hinum þekkta framleiðanda Nivea afar illa út í hávísindalegum könnunum sem norska Neytendaráðið hefur látið framkvæma. Þær fá falleinkunn sem fyrr. Fararheill hefur áður sagt lesendum frá þessum árlegu könnunum sem ríkisstofnunin stendur fyrir og er að öllu leyti óháð rannsókn ólíkt mörgum öðrum slíkum. Þessi hefur það einnig … Continue reading »