Best að láta sólarvörur frá Nivea eiga sig

Best að láta sólarvörur frá Nivea eiga sig

Vísindamenn verða sífellt fróðari um áhrif ýmis konar efna á líkamann. Sem kemur okkur öllum til hagsbóta ef okkur er ekki alveg sama á annað borð. Þeir hafa til dæmis fundið út að það er slæm hugmynd að brúka sólarvörur frá framleiðandanum Nivea en þær eru með þeim mest seldu hérlendis. Ólíkt hinni íslensku Neytendastofu … Continue reading »