Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Slæmar fréttir fyrir sóldýrkendur. Bandarísk rannsókn leiðir í ljós að það er ekki endilega mengaður sjórinn sem sólbaðsgestir ættu að hafa mestar áhyggjur af. Það er mengaður sandurinn. Háskólinn á Hawaii hefur gert ítarlegar rannsóknir á vinsælum ströndum landsins og niðurstöður þeirra rannsókna sýna að það eru 10 til 100 sinnum fleiri bakteríur í sandinum … Continue reading »

Sumarfríið HELMINGI ódýrara í Austur-Evrópu

Sumarfríið HELMINGI ódýrara í Austur-Evrópu

Mörgum kann að finnast Kanaríeyjar, Algarve og Costa del Sol aldeilis toppurinn á tilverunni þegar kemur að ódýrum sumarfríum. Það kostar jú „ekki neitt“ að lifa á þessum stöðum. En verðlagið er samt HELMINGI dýrara en það er á sólbaðsstöðum í austurhluta Evrópu. Það er jú ekki eins og við Íslendingar höfum mikið val. Ef … Continue reading »