Hvers vegna þú ættir aldrei að drekka bjór í sólskini

Hvers vegna þú ættir aldrei að drekka bjór í sólskini

Allt vel siglt fólk þekkir vandamálið. Ferski bjórinn sem þú varst að panta á þetta eðalfína borð á eðalfínum stað við göngugötuna í Alicante eru orðinn hundsúr og flatari en maður sem verður undir valtara á örskotsstundu. Slæmt að þú átt ekki vin sem er á kafi í bjórframleiðslu. Hann hefði getað sagt þér að … Continue reading »