Hversu heitt er of heitt?

Hversu heitt er of heitt?

Það eru rúmlega fjögur ár síðan við síðast framkvæmdun könnun meðal lesenda á því hvenær hitastig færi yfir það sem talist getur þolanlegt eða þægilegt. Flesta Íslendinga dreymir jú um sól og sand eftir dimma og kalda vetur en hvenær er nóg komið af hita? Ólíkt kuldanum er illa hægt að klæða hitann af sér. … Continue reading »

Svindlari lækkar verð

Svindlari lækkar verð

Annaðhvort gengur framar vonum eða hörmulega illa hjá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn að selja sumarferðir sínar. Aðeins tveir sólarhringar síðan sérstökum afsláttardögum lauk og nú býður ferðaskrifstofan aftur ríflegan afslátt á sólarferðum. Ferðaskrifstofan, í eigu Pálma Haraldssonar sem níddíst á íslenskri þjóð um árabil með verðsamráði, býður nú 60 þúsund króna afslátt á sólarferðum næsta sumarið … Continue reading »

Svo þú vildir dæmi um íslenska verðlagningu á sólarlandaferðum

Svo þú vildir dæmi um íslenska verðlagningu á sólarlandaferðum

Af og til fáum við skeyti frá miður hófsömum einstaklingum. Viðkomandi eru ósáttir við að ritstjórn skuli sýknt og heilagt lýsa yfir frati á rammíslenskar ferðaskrifstofur. Fyrir að segja þær aftan úr fornöld og bera álagningu þeirra saman við mafíustarfsemi. Við erum sek um þetta allt nema að bera álagningu saman við mafíustarfsemi og gegnum … Continue reading »