Wow Air í fótspor Icelandair

Wow Air í fótspor Icelandair

Ný hraðtilboð Icelandair sáu dagsins ljós þennan daginn og þar um nokkuð að velja á lægra verði en almennt gerist. Fátt óvænt þar. Hið óvænta hins vegar að Wow Air grípur nú sama kefli og býður sitt eigið sólarhringstilboð. Óljóst er hvers vegna sólarhringstilboðin þykja svona móðins hérlendis. Kannski er landinn bráðlátur með afbrigðum. Erlendis … Continue reading »

Sólarsprettur Plúsferða við frostmark

Miðað við fyrirvarann sem enginn er og að fjölskyldum með börn gagnast í raun lítið „allt innifalið“ tilboð telur Fararheill.is þessi „sjóðheitu“ tilboð Plúsferða vera nær því að vera við frostmark.