Algengar spurningar um sólarvörn

Algengar spurningar um sólarvörn

Það er erfitt að vera manneskja og hafa tíma til að kynna sér alla hluti sem mann snerta í þaula. Til dæmis hvað varðar sólkrem og sólarvörn. Við höfum áður bent ykkur á að ýmsar sólarvörur eru nánast verri en engar og í könnunum erlendis ýmsar þekktar tegundir sem ekki standast hitann frá alvöru greiningu … Continue reading »

Sólbruni án sársauka?

Sólbruni án sársauka?

Okkur hjá Fararheill segir svo hugur um að ófáir einstaklingar myndu liggja heilu vikurnar undir brennandi sólinni ef sama fólk þyrfti ekki reglulega að eiga við sára verki vegna sólbruna. Í framtíðinni er það kannski möguleiki. Vísindamenn margir virtir eru önnur kafnir við allt annað en finna lyf við malaríu eða lækna kvef. Einn slíkur … Continue reading »

Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Slæmar fréttir fyrir sóldýrkendur. Bandarísk rannsókn leiðir í ljós að það er ekki endilega mengaður sjórinn sem sólbaðsgestir ættu að hafa mestar áhyggjur af. Það er mengaður sandurinn. Háskólinn á Hawaii hefur gert ítarlegar rannsóknir á vinsælum ströndum landsins og niðurstöður þeirra rannsókna sýna að það eru 10 til 100 sinnum fleiri bakteríur í sandinum … Continue reading »

Nivea ræðst á sendiboðann og hótar illu

Nivea ræðst á sendiboðann og hótar illu

Dabbadona. Fararheill hefur borist skeyti frá virtri innlendri lögmannstofu sem fyrir hönd hins þýska stórfyrirtækis Nivea, hótar aðgerðum fyrir að segja landanum sannleikann. Gaman að þessu. Ef Nivea hefur áhyggjur erum við að gera eitthvað rétt. Lesendur Fararheill vita sem er að samkvæmt áreiðanlegum norskum úttektum eru stöku sólarvörur Nivea ekki upp á marga fiska … Continue reading »

Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Fyrir hugsandi fólk er það alltaf rautt flagg þegar stórfyrirtæki monta sig af stórmerkum niðurstöðum í sínum eigin rannsóknum. Svo virðist sem sólarvörur Banana Boat fái mun betri einkunn í þeirra eigin rannsóknum en þegar óháðir aðilar leggja mat á klabbið. Við hér gerum okkur far um að gefa lesendum okkar eins kórréttar upplýsingar um … Continue reading »

Linnulaus tilboð í sólina en ekki eru allir sáttir

Linnulaus tilboð í sólina en ekki eru allir sáttir

Hélt ég væri að tryggja fjölskyldunni bestu kjör með því að bóka eldsnemma árs og njóta sérstaks bókunarafsláttar. Svo rekst ég á enn betri tilboð þegar fram líða stundir og fæ ekkert fyrir minn snúð. Svo segir einn viðskiptavinur Heimsferða sem er ósáttur við að horfa upp á mun ríflegri afslátt á tilteknum sólarpakka hjá … Continue reading »

Hversu heitt er of heitt?

Hversu heitt er of heitt?

Það eru rúmlega fjögur ár síðan við síðast framkvæmdun könnun meðal lesenda á því hvenær hitastig færi yfir það sem talist getur þolanlegt eða þægilegt. Flesta Íslendinga dreymir jú um sól og sand eftir dimma og kalda vetur en hvenær er nóg komið af hita? Ólíkt kuldanum er illa hægt að klæða hitann af sér. … Continue reading »

Svindlari lækkar verð

Svindlari lækkar verð

Annaðhvort gengur framar vonum eða hörmulega illa hjá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn að selja sumarferðir sínar. Aðeins tveir sólarhringar síðan sérstökum afsláttardögum lauk og nú býður ferðaskrifstofan aftur ríflegan afslátt á sólarferðum. Ferðaskrifstofan, í eigu Pálma Haraldssonar sem níddíst á íslenskri þjóð um árabil með verðsamráði, býður nú 60 þúsund króna afslátt á sólarferðum næsta sumarið … Continue reading »

Vill ekki einhver segja Úrval Útsýn að 1973 sé liðið

Vill ekki einhver segja Úrval Útsýn að 1973 sé liðið

Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn var að senda okkur skeyti. Sem og öðrum þeim er á póstlista þessarar ferðaskrifstofu eru. Okkur tilkynnt að ALLRA ALLRA síðustu sætin í sólina þetta sumarið séu að seljast upp. Pálmi Haraldsson, eigandi Úrval Útsýn, ætti kannski að nefna við starfsfólk sitt að árið sé 2014 en ekki 1973. Ólíkt því sem … Continue reading »