Þolir fátt verra en söfn á þvælingi um heiminn

Þolir fátt verra en söfn á þvælingi um heiminn

Rithöfundurinn brasilíski Paulo Coehlo á marga aðdáendur hérlendis sem víðar. Þeir sem stúdera bækur hans komast fljótt að því að söguhetjur hans eru undantekningarlítið á miklu ferðalagi. Annaðhvort innra með sér eða á raunverulegu flakki um þessa veröld. Það á ekki að koma á óvart því sjálfur er Coehlo ferðaþyrstur með afbrigðum. Nægir að kíkja … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Skammt stórra högga milli í ferðabransanum. Nú komast Íslendingar beinustu leið til kanadísku borgarinnar Montreal í Quebec-fylki með báðum íslensku flugfélögunum. En hvað er spennandi að sjá eða gera þar? Montreal er afar frábrugðin öðrum vinsælum áfangastöðum í Kanada eins og Vancouver, Toronto eða Edmonton að hér er það franska en ekki enska sem er … Continue reading »
Tinni og leyndardómar Brussel

Tinni og leyndardómar Brussel

Tinni, Tobbi, Kolbeinn kafteinn, Prófessor Vandráður, Skafti og Skapti. Þessar teiknipersónur þekkja flestir Íslendingar og milljónir annarra í heiminum og þrátt fyrir alla nútímavæðingu heimsins virðast vinsældar Tinna og félaga lítið dvína þó þessi unglingslegi fréttamaður með pönkarahárgreiðsluna sé að nálgast áttræðisaldurinn. Höfundurinn belgíski Hérge og sköpun hans eru í hávegum höfð í heimalandinu og í næsta mánuði opnar formlega glæsilegt safn tileinkað sögu þeirra tveggja.

Porsche í öllu sínu veldi

Porsche í öllu sínu veldi

Þýska borgin Stuttgart hefur hingað til ekki verið meðal heitustu áfangastaða ferðalanga í því ágæta landi. Íslendingar þekkja borgina þó vel að hluta til ábyggilega vegna afreka Ásgeirs Sigurvinssonar í knattspyrnunni á sínum tíma. Nú er hins vegar nýlegt safn farið að trekkja allverulega að og kannski ekki furða. Porsche safnið þykir eitt það allra … Continue reading »

Þar fór Herkúles fyrir lítið

Þar fór Herkúles fyrir lítið

Það er ekki að ástæðulausu að velflest helstu söfn heims hafa alfarið bannað svokölluð selfie-prik. Eitt safn bítur nú úr nálinni með að leyfa slíkt og komandi kynslóðir líka. Stytta hinna tveggja Herkúlesa í borginni Cremona á Ítalíu er rúmlega 300 ára gamall skúlptúr sem er höfuðdjásn í Loggia dei Militi safnsins þar í borg. … Continue reading »

Enn eitt frábært safn opnar dyr sínar í París

Enn eitt frábært safn opnar dyr sínar í París

Það spígsporar enginn mikið um Parísarborg án þess að rekast á mögnuð listasöfn nánast í hverri götu. Nú er enn eitt slíkt tekið til starfa og þar ekkert til sparað. Mannkynssögusafnið, Musée de l´Homme, hefur opnað á nýjan leik eftir langt hlé í hinni glæsilegu höll Palais du Chaillot eða Trocadero-höllinni eins og byggingin er stundum … Continue reading »

Frítt í London

Frítt í London

London á sér fáa keppinauta hvað varðar söfn og sjónarspil sem njóta má án þess að greiða pund fyrir