Þjóðráð ef þú einhvern tímann týnir símanum erlendis

Þjóðráð ef þú einhvern tímann týnir símanum erlendis

Fátt er verra fyrir nútímafólk á faraldsfæti en að týna snjallsímanum. Hann er jú orðinn eitt helsta verkfæri fólks og þar geymd reiðinnar ósköp af myndum, myndböndum og skeytum sem okkur finnast dýrmæt. Fyrir utan auðvitað að varla nokkur maður leggur símanúmer á minnið lengur. Nei, það er fátt leiðinlegra en týna símanum á þvælingi … Continue reading »

Svona missir þú aldrei af vinum og ættingjum erlendis

Svona missir þú aldrei af vinum og ættingjum erlendis

Fjölskyldan nýkomin heim úr tveggja vikna dvöl á Costa Adeje á Tenerife og það er þá fyrst sem þið fregnið að Gulla frænka og maðurinn hennar og nágrannarnir neðar í götunni í Mosfellsbænum voru einnig þar á nákvæmlega sama tíma. Hver kannast ekki við svona lagað á vinsælum áfangastöðum landans? Hversu fúlt er að uppgötva … Continue reading »