Í Alicante í desember? Þá er þjóðráð að eyða kvöldstund í El Campello

Í Alicante í desember? Þá er þjóðráð að eyða kvöldstund í El Campello

Það vita reyndir Alicante-farar að norðasti hluti borgarinnar, sem fræðilega tilheyrir ekki Alicante-borg, er El Campello. Ekkert frámunalega merkilegt við það bæjarstæði en í desembermánuði ár hvert er extra góð ástæða til að láta sig hafa rúnt á þær slóðir. El Campello er tæknilega annar bær en Alicante en það ekkert að marka. Svona svipað … Continue reading »