Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Hvað er til ráða þegar fólk hefur fengið upp í háls af London, París og Róm, komin með hreinan viðbjóð á Tenerife og Alicante og deyr fyrr en það stígur fæti í tíunda skiptið í Kaupmannahöfn?

Borgir Evrópu verða vart ódýrari en þetta

Borgir Evrópu verða vart ódýrari en þetta

Ætli enn finnist borgir í Evrópu þar sem þriggja rétta máltíð á betri veitingastað kostar 2.500 krónur, bjór á barnum 350 krónur og varningur í verslunum 50 prósent ódýrari að meðaltali en gerist í Reykjavik? Reyndar finnast  þær allnokkrar ennþá svona þér að segja og allar eru þær í austurhluta Evrópu. Ein þeirra er hin … Continue reading »