Sko Dohop!

Sko Dohop!

Hversu miklar líkur eru á að hinn íslensk-ættaði flugleitarvefur Dohop taki aftur gullverðlaunin á Óskarsverðlaunahátíð ferðaiðnaðarins? Æði góðar bara að okkar mati. Það má ekki misskilja okkur. Þó við höfum fundið eitt og annað athugavert við hinn íslensk-ættaða Dohop sem Framsóknarþingmaðurinn Frosti Sigurjónsson kom á koppinn og stjórnar meðfram þingstörfum. Ritstjórn Fararheill var mikill aðdáandi … Continue reading »

Hvað er svo að frétta af Dohop

Hvað er svo að frétta af Dohop

Dyggir lesendur Fararheill vita að við framkvæmum reglulega samanburð á vinsælum flugleitarvélum því þar er það sama upp á teningnum og annars staðar að ekki er allir að bjóða jafn vel (eða illa.) Hérlendis fer langmest fyrir leitarvél Dohop enda innlent fyrirtæki og það eina sem hér auglýsir reglulega. Síðustu árin hefur Dohop einnig verið … Continue reading »

Dohop skýtur risunum ref fyrir rass

Dohop skýtur risunum ref fyrir rass

Hinn íslenski flugleitarvefur Dohop stendur sannarlega fyrir sínu sem endranær samkvæmt síðasta samanburði Fararheill. Þar reyndist sá íslenski bjóða næstbesta verðið til Parísar og heim aftur í júlí og sló þar risavefi Kayak og Cheapoair í gólfið. En allra best var þó að Dohop var sá eini af fimm stórum leitarvélum sem benti leitendum á … Continue reading »