Trix til að spara á skoðunarferðum á Kanarí og Tenerife

Trix til að spara á skoðunarferðum á Kanarí og Tenerife

Það er engan veginn algilt en á stundum má spara nokkrar upphæðir á ýmsum skoðunarferðum á Kanarí og Tenerife með því einu að versla ekki við Íslendinga. Einn úr ritstjórn er nýkominn frá dvöl á Kanarí og þar bæði kátt í höllinni og á ströndinni enda fyrir löngu orðið uppselt í ferðir á þessum árstíma … Continue reading »