Carnival Pride var að leggjast að í Turks & Caicos

Carnival Pride var að leggjast að í Turks & Caicos

Skemmtiferðaskipið Carnival Pride var rétt í þessu að leggjast að bryggju á einni af hinum indælu Turks & Caicos í Karíbahafi . Á sama tíma er skemmtiferðaskipið Carnival Dream að hleypa farþegum frá borði á lítill eyju útifyrir Belís. Nei, við erum ekki í skype- eða símasambandi við neinn aðila í þessum tveimur skemmtiferðum. Við … Continue reading »