Ódýrt á skíði frá Barcelóna

Ódýrt á skíði frá Barcelóna

Líklega setja fæstir samasemmerki milli Barcelóna annars vegar og skíðasvæða hins vegar en raunin er sú að það er ekki langt frá þessari skemmtilegu borg á hin ágætustu skíðasvæði. Það vill oft gleymast að Spánn er eitt allra fjalllendasta land Evrópu og nánast í öllum héruðum landsins er hægt að komast á skíði að því … Continue reading »

Með lest á topp skíðasvæði

Með lest á topp skíðasvæði

Þó aldrei megi alhæfa neitt hafa skíðaferðir íslensku ferðaskrifstofanna liðna vetur verið í dýrari kantinum. Ein er sú krókaleið sem fólki býðst að fara til að komast á fyrsta flokks skíðasvæði og það með nokkrum stæl og afslappandi hætti. Með Eurostar lestinni beint frá London. Eurostar er fyrirtækið sem rekur lestir þær er fara undir … Continue reading »

Nokkrir punktar varðandi Zell am See

Nokkrir punktar varðandi Zell am See

Ekki allir ferðamannastaðir hafa fyrir því að útbúa fínan og flottan bækling um siði og venjur á staðnum og hvernig best sé fyrir ferðafólk að haga sér. En yfirvöld á hinum vinsæla skíðaáfangastað Zell am See telja slíkan bækling hinn eðlilegasta hlut. Bæklingurinn sá var ekki fyrr kominn út en kvartanir tóku að berast að … Continue reading »

Heimsferðir í algjöru rugli

Heimsferðir í algjöru rugli

Ætli Elko kæmist upp með að auglýsa þurrkara á tilboði sem svo kæmi í ljós að væru án þurrktromlu sem þyrfti að kaupa aukalega? Kannski í fimm mínútur eða svo enda yrðu viðskiptavinir aldeilis brjálaðir og umsvifalaust hringt í fjölmiðla og Neytendastofu. Hvers vegna það er ekki raunin með það sem ferðaskrifstofur margar kalla skíðaferðir … Continue reading »

Skíðavertíðin hafin í Kolóradó og ferðir seljast vel

En þrátt fyrir að punga þurfi mun duglegar út fyrir skíðaferð til Kolóradó eins og Fararheill skýrði frá í sumar en staða almennt innan Evrópu segir Jóhann Pétur Guðjónsson hjá GB ferðum að sala ferða gangi vel