Eitt kannski áður en þú bókar skíðaferðina

Eitt kannski áður en þú bókar skíðaferðina

Flestar stærri ferðaskrifstofur landsins bjóða upp á skíðaferðir á nýju ári og það vel enda fátt yndislegra en fá kapp í kinn í alvöru brekkum Alpafjalla hvort sem er á skíðum eða brettum. Öllu verra að lítinn sem engan snjó er að finna neins staðar í Alpafjöllum. Það er nefninlega dálítið af það sem áður … Continue reading »

Svona sparar þú allt að 100 þúsund á vikulangri skíðaferð

Svona sparar þú allt að 100 þúsund á vikulangri skíðaferð

Við vorum alltaf að vona að ferðaskrifstofan Gamanferðir byði upp á nokkuð sem aðrar innlendar ferðaskrifstofur virðast ófærar um að bjóða: pakkaferðir á EÐLILEGU verði. En það virðist borin von. Við vorum að vona það vegna þess að sú ferðaskrifstofa er beintengd Wow Air gegnum eignatengls og þar sem Wow Air býður flug almennt á … Continue reading »

Ódýrt á skíði frá Barcelóna

Ódýrt á skíði frá Barcelóna

Líklega setja fæstir samasemmerki milli Barcelóna annars vegar og skíðasvæða hins vegar en raunin er sú að það er ekki langt frá þessari skemmtilegu borg á hin ágætustu skíðasvæði. Það vill oft gleymast að Spánn er eitt allra fjalllendasta land Evrópu og nánast í öllum héruðum landsins er hægt að komast á skíði að því … Continue reading »

Hversu „stutt“ er á helstu skíðasvæðin frá Salzburg?

Hversu „stutt“ er á helstu skíðasvæðin frá Salzburg?

Ekki er sumarið liðið fyrr en Wow Air stekkur á skíðaferðavagninn og auglýsir beint flug til Salzburg í Austurríki. Sem auðvitað er æði góður staður ætli fólk að spenna á sig skíði eða bretti þennan veturinn. En er raunverulega „stutt“ á bestu skíðasvæðin þaðan eins og flugfélagið vill vera láta? Eins og sjá má á … Continue reading »

Sjö daga fimm stjörnu skíðapakki í Andorra á sértilboði

Sjö daga fimm stjörnu skíðapakki í Andorra á sértilboði

Margt undir sólinni er verra en renna sér niður skíðabrekkurnar í smáríkinu Andorra. Þar gefst nú tækifæri að skíða í vikutíma meðan gist er á fimm stjörnu hóteli með hálfu fæði á 170 þúsund krónur á mann og skíðapassi innifalinn. Pakkinn er í boði frá nokkrum stöðum í Bretlandi frá og með desember og kostar … Continue reading »

Ferð á skíðasvæði, ekki skíðaferð

Ferð á skíðasvæði, ekki skíðaferð

Ferðaskrifstofan GB ferðir er þessa stundina að auglýsa skíðaferð á hið heimsþekkta skíðasvæði Vail í Coloradó í Bandaríkjunum. Þar auglýst að skíðaferðin kosti manninn 279 þúsund krónur. Gallinn bara sá að þetta er ekki skíðaferð. Ritstjórn Fararheill er fyrirmunað að skilja hvers vegna ferðaskrifstofur komast upp með blekkingar í auglýsingum aftur og aftur og aftur … Continue reading »

Svipað dýrt á skíði í Noregi og Austurríki

Svipað dýrt á skíði í Noregi og Austurríki

Þó fullyrða megi að í huga Íslendinga sé ekki sami sjarminn yfir skíðabrekkum í Noregi og í Ölpunum kemur í ljós við úttekt Fararheill að verð fyrir gistingu og skíðapassa á bestu skíðasvæðum Noregs við Lillehammer er nokkuð á pari við það sem gerist á vinsælli skíðasvæðum Austurríkis. Það líður að skíðavertíðinni og eins og … Continue reading »

Hálf milljón lágmarkið fyrir vikulanga fjölskylduferð á skíði í Austurríki

Hálf milljón lágmarkið fyrir vikulanga fjölskylduferð á skíði í Austurríki

Fjögurra manna fjölskylda sem ætlar sér í skíðabrekkurnar í Austurríki í vetur þarf að greiða að lágmarki 234 þúsund krónur fyrir flugið eitt og sér hjá Wow Air ef ein taska og skíðabúnaður fylgir með hverjum og einum. Einhverja þarna úti er farið að klæja í puttana að komast í súpergóðar brekkur Alpafjalla þennan veturinn … Continue reading »

Þetta er besta skíðasvæði heims

Þetta er besta skíðasvæði heims

Það er sá tími ársins þegar hinir og þessir aðilar í ferðaþjónustu á heimsvísu halda sína eigin Óskarshátíð og veita verðlaun fyrir framúrskarandi vöru eða þjónustu. Ein slík er World Ski Awards sem velur það besta hverju sinni meðal skíðastaða og skíðahótela og þar vakti athygli nýlega þegar skíðasvæðið Val Thorens var annað árið í … Continue reading »
Svona sparar þú fúlgur á eðalgóðri skíðaferð

Svona sparar þú fúlgur á eðalgóðri skíðaferð

Skoðun á vefum ferðaskrifstofanna hérlendis leiðir í ljós að æði margar ferðir þeirra á skíðasvæði í Austurríki gegnum Salzburg eru uppseldar þegar þetta er skrifað. Það í sjálfu sér kemur lítt á óvart; skíðaferðir eru jú stórkostlega skemmtilegar og allir sem á skíði hafa komið eru reiðubúnir að greiða extra fyrir aðgang að toppskíðasvæðum Evrópu. … Continue reading »

Sátu svo uppi með lausu sætin

Sátu svo uppi með lausu sætin

Athygli vakti fyrir tæpri viku þegar Fararheill gagnrýndi ferðaskrifstofuna Úrval Útsýn fyrir að lækka ekki verð á fjórum forfallasætum í jólaskíðaferð til Austurríkis. Samkvæmt heimildum sat ferðaskrifstofan uppi með lausu sætin þegar upp var staðið. Þessi grein hér um málið vakti athygli en þar bentum við á að galið væri að selja 800 þúsund króna … Continue reading »

Úrval Útsýn gefur ekki þumlung né krónu

Úrval Útsýn gefur ekki þumlung né krónu

Seint í dag barst okkur skeyti frá Úrval Útsýn þar sem því var komið á framfæri að fjögur sæti í vikulangri jólaskíðaferð til Zell am See í Austurríki væru nú til sölu vegna forfalla. Ekki dettur ferðaskrifstofunni í hug að lækka verðið um eina krónu þó brottför sé síðar í þessari viku og ferðin atarna … Continue reading »

Æ hvað þetta er eitthvað döpur þjónusta

Æ hvað þetta er eitthvað döpur þjónusta

Þó kannski megi deila nokkuð um nákvæma merkingu þess að veita þjónustu hljóta flestir að vera sammála um að fyrirtæki sem selur vöru og sendir svo viðskiptavininn eitthvað allt annað til að klára kaupin er varla að bjóða góða þjónustu. Sem merkir þá að ferðaskrifstofan Heimsferðir er ekki að veita góða þjónustu hvað varðar skíðaferðir … Continue reading »

Flug og hótel eða skíðaferð?

Flug og hótel eða skíðaferð?

Ferðaskrifstofan GB ferðir auglýsir í dag nokkra ferðapakka til Colorado næsta veturinn en skíðaferðir þangað njóta eðlilega vinsælda enda Klettafjöllin troðin af fínum brekkum um allt. En við setjum spurningarmerki við að auglýsa ferðirnar sem skíðaferðir því aðeins er um flug og hótel að ræða.  Við höfum áður gagnrýnt slíkar auglýsingar. Hérlendis hafa ferðaskrifstofur og … Continue reading »