Víst er fólki líka „bömpað“ í siglingum

Víst er fólki líka „bömpað“ í siglingum

Fyrir skömmu fengum við fyrirspurn frá fólki sem keypt hafði siglingu um Miðjarðarhafið á eigin spýtur en nokkrum dögum áður en að siglingunni kom fengu þau fyrirspurn frá skipafélaginu hvort þau hefðu áhuga á svokölluðu „move-over.“ Líklega þekkja ekki margir þetta vandamál hér heima enda oftar en ekki siglingar keyptar gegnum ferðaskrifstofur og slíkir aðilar fá engar … Continue reading »

Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Enginn skortur er á ferðum í boði með skemmtiferðaskipum og bátum um heimsins höf og ár en flestir þeir sem slíkar ferðir selja minnast lítt eða ekki á eitt það sem auðveldlega getur sett leiðindastrik á slíkar ferðir: sjóveiki. Að hluta til heyrist lítið um sjóveiki sökum þess að skemmtiferðaskipin verða sífellt stærri og betri … Continue reading »

Svo þig langar til að vinna á skemmtiferðaskipi

Svo þig langar til að vinna á skemmtiferðaskipi

Fyrir marga er tilhugsunin um að starfa um borð í skemmtiferðaskipi vægast sagt heillandi. Iðandi líf alla daga, fólk kynnist ógrynni af bæði vinnufélögum og gestum og mörg störfin um borð eru ekki beint leiðinleg heldur. Ekki er langt síðan Gréta Salóme júróvisjónstjarna vann um borð í einu slíku skipi og sagði aðspurð starfið vera … Continue reading »

Makaskipti og villt kynlíf á hafi úti

Makaskipti og villt kynlíf á hafi úti

Það mega athafnamenn vestanhafs eiga að þeir koma skjótt og vel auga á alls kyns möguleg ný tækifæri í viðskiptum. Jafnvel þó hugmyndirnar margar fari fyrir brjóst milljóna. Fullmikið er að segja að um æði sé að ræða en mikill uppgangur er í sölu tiltekinna skemmtisiglinga vestanhafs. Svo mjög að stórir bandarískir miðlar eins og … Continue reading »

Skemmtisigling með Def Leppard

Skemmtisigling með Def Leppard

Gamlir rokkhundar geta nú loks risið úr rekkju á ný og tekið gleði. Hin fornfræga hljómsveit Def Leppard sem var ein sú allra vinsælasta á áttunda áratug síðustu aldar hefur vaknað til lífsins á ný og það á skemmtiferðaskipi af öllum stöðum. Hljómsveitin atarna mun troða upp nokkrum sinnum á fjögurra daga rokkfestivali sem fram … Continue reading »

Svona neglir þú káetu með svölum á skemmtiferðaskipum á miklu lægra verði

Svona neglir þú káetu með svölum á skemmtiferðaskipum á miklu lægra verði

Sveltur sitjandi fugl en fljúgandi fær segir máltækið. Þetta má aðeins heimfæra yfir á skemmtisiglingar þessa stundina. Tvö stór skipafélög bjóða ókeypis uppfærslu í káetu með svölum fyrir alla þá sem bóka siglingu á næsta ári með góðum fyrirvara. Samkeppnin í ferðaþjónustu á heimsvísu er eins hörð og hún getur framast verið og einn angi … Continue reading »

Skemmtisigling um Eystrasaltið á lágmarksverði

Skemmtisigling um Eystrasaltið á lágmarksverði

Ætli það verði ekki að viðurkennast strax að líklega er skemmtisigling á norrænum slóðum ívið minna sexí en sams konar túr um Miðjarðar- eða Karíbahafið. En sé fólk þarna úti sem langi í þessa fínustu fjórtán daga siglingu um Eystrasaltið í júlí, í svalaklefa og fyrir lágmarksverð ættu þeir hinir sömu að lesa aðeins lengra. … Continue reading »

Sigling og sældarlíf í Austurlöndum fjær fyrir lítið

Sigling og sældarlíf í Austurlöndum fjær fyrir lítið

Hvað gætir þú ímyndað þér að þú þyrftir að greiða hérlendis fyrir fjórtán daga lúxussiglingu milli Singapore, Tælands, Víetnam og Kína í viðbót við þriggja daga dvöl á fínu hóteli í Dúbai plús flug auðvitað? Við hjá Fararheill þurfum ekki að giska mikið því við erum mjög meðvituð um verðlag almennt á skemmtisiglingum hjá innlendum … Continue reading »

Seiðandi sigling frá Barcelona til Kanarí

Seiðandi sigling frá Barcelona til Kanarí

Fararheill hefur um árabil bent áhugasömum á hinar og þessar skemmtisiglingar sem ekki kosta manninn húð og hár. Full ástæða til enda duglega lagt á skemmtisiglingar af hálfu íslenskra ferðaskrifstofa almennt. En ekki alveg hjá öllum. Ein ferðaskrifstofa sem ansi vel er að bjóða og það aftur og aftur er Norræna ferðaskrifstofan sem oft fer … Continue reading »