Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Alls kyns aðferðir eru sagðar árangursríkar til að fækka þessum aukakílóum sem hlaðast utan á okkar flest hraðar en mý á mykjuskán. Ein aðferð sem sjaldan er nefnd er að fara EKKI í skemmtisiglingu. Hvaða tenging getur mögulega verið á milli þess kannt þú að spyrja. Jú, hið ljúfa líf á sjó í viku eða … Continue reading »

Nú þarf að punga út fleiri seðlum á skemmtiferðaskipum

Nú þarf að punga út fleiri seðlum á skemmtiferðaskipum

Gott ef það var ekki Hollendingurinn Vincent van Gogh sem útskýrði málverk sín á þann hátt að margir smáir hlutir gerðu að lokum eitt frábært verk. Skipafélög í skemmtiferðabransanum nota þessa línu líka en á öðrum forsendum. Eitt af þessu fáránlega við ferðir með skemmtiferðaskipum er þjórfé. Slíkt er nauðsynlegt að greiða aukalega fyrir hvern … Continue reading »

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Lesendur okkar vita að fátt þykir okkur skemmtilegra en sýna fram á græðgi innlendra ferðaskrifstofa þegar tækifæri gefast. Nú ætlum við að sýna þér hvernig þú getur sparað yfir hálfa milljón króna á vikulangri siglingu um Miðjarðarhafið. Að þessu sinni er það Úrval Útsýn hvers græðgi nær út fyrir gröf og dauða og ekki í … Continue reading »

Flottur túr um Ástralíu og Nýja-Sjáland og skemmtisigling í kaupbæti

Flottur túr um Ástralíu og Nýja-Sjáland og skemmtisigling í kaupbæti

Ómögulegt er að slá einhverju föstu um hve margir Íslendingar bera sig sérstaklega eftir öðruvísi ferðum en þeim tiltölulega generísku sem eru hér í boði. En séu einhverjir þarna úti sérstaklega ferða- og ævintýraþyrstir gæti þessi pakki komið hjartanu af stað. Hér er um að ræða tíu daga túr þvert gegnum Ástralíu með stoppum á … Continue reading »

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Þann tólfta apríl næstkomandi leggur glæsilegt skemmtiferðaskip MSC skipafélagsins úr höfn frá Havana á Kúbu og siglir áleiðis alla leið til Þýskalands með ýmsum fínum stoppum á leiðinni. Þessi heillandi 25 daga túr fæst niður í 175 þúsund krónur á mann í innriklefa eða 275 þúsund í káetu með svölum. Það er fjarri því dýr … Continue reading »

Haustsigling á hálfvirði

Haustsigling á hálfvirði

Istanbúl, Róm, Mykonos, Aþena, Napolí, Santorini. Fjórar flottar borgir og tvær magnaðar eyjar. Hvað ef þú gætir skoðað þær allar í einum og sama túrnum og það á hálfvirði? Hljómar vel ekki satt? Og það túr sem þú getur sannarlega farið í og notið lífsins eins og kóngur (eða drottning) í fyrsta flokks skemmtiferðaskipi. Þann … Continue reading »

Kannski ódýrasta skemmtisigling sem þú hefur séð

Kannski ódýrasta skemmtisigling sem þú hefur séð

Ef ekkert ýkja spennandi er á dagskránni hjá þér 18. til 25. október næstkomandi væri kannski ekki úr vegi að demba sér í eina húrrandi góða skemmtisiglingu. Auðvitað værir þú alveg til í það hugsar þú en andvarpar svo stórum. Þið hjónin náið varla endum saman, yfirdráttur í bankanum og ekki nógu margar klukkustundir í … Continue reading »

Tveggja vikna Miðjarðarhafssigling fyrir tvo undir 400 þúsund krónum

Tveggja vikna Miðjarðarhafssigling fyrir tvo undir 400 þúsund krónum

Við leituðum hjá öllum innlendum ferðaskrifstofum og getum því staðfest að þar er engin Miðjarðarhafssigling í vor eða sumar í boði undir 400 þúsund krónur á mann. Við fundum hins vegar eina tveggja vikna ferð sem kostar 400 þúsund samtals fyrir tvo. Sú sigling hefst frá Southampton á suðurströnd Englands og ekki ýkja langt frá … Continue reading »

Milljóna króna heimssigling í boði hjá Heimsferðum

Milljóna króna heimssigling í boði hjá Heimsferðum

Þeim fer fjölgandi táknum þess að landið rísi og landinn detti í 2007 pakkann á nýjan leik. Eitt dæmið er 108 daga löng lúxussigling sem Heimsferðir auglýsa nú á tæplega 3,8 milljónir króna. Slíkir fjármunir munu liggja á lausu hjá 20 til 25 þúsund Íslendingum samkvæmt opinberum upplýsingum yfir þá sem eiga hvað mest í … Continue reading »