Area 47 öllu skemmtilegra en Area 51

Area 47 öllu skemmtilegra en Area 51

Vel lesið fólk og samsæriskenningarsmiðir vita vel af tilvist hins afar leynilega svæðis Area 51 vestur í Bandaríkjunum en það dregur til sín fjölda fólks árlega þó lokað sé. Fyrir okkar leyti á Fararheill erum við miklu, miklu hrifnari af Area 47 sem finnst á töluvert fallegri stað í austurrísku Ölpunum.  Þó Gunnar á Hlíðarenda … Continue reading »
Ástríkur á líka sinn eigin skemmtigarð nálægt París

Ástríkur á líka sinn eigin skemmtigarð nálægt París

Fjölskyldur með smáfólk með í för í París setur stefnuna oftar en ekki í Disneyland skemmtigarðinn sem þar finnst í hálftíma fjarlægð. En þar er annar litríkur skemmtigarður í grennd við borgina sem færri muna eftir. Það er Parc Asterix eða Ástríksgarðurinn í Plailly en sá er í svipaðri fjarlægð frá Parísarborg og Disneylandið. Garður … Continue reading »

Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Einn galli og þrír plúsar við Danmörku í sumar. Gallinn hversu dýrt landið er orðið fyrir íslenska krónueigendur. Plúsarnar að það fjölgar enn skemmtiatriðunum í Tívolíinu, Lególandi og Djurs Sommerland. Enn eitt vorið að ganga í garð. Á Íslandi bíða menn lóunnar til að tímasetja komu vorsins en í kóngsins Köben eru margir sem setja … Continue reading »

Barnaníðingar í skemmtigörðum Flórída

Barnaníðingar í skemmtigörðum Flórída

Það á ekki að koma á óvart en gerir það samt: skemmtigarðar eru fyrir barnaníðinga sem hungang er býflugum. Barnaníð eða annars konar óhugnaður er síst í huga þeirra sem fara með börn sín í skemmtigarða hér og þar í veröldinni. Þvert á móti er gleðin oftar en ekki við völd í slíkum ferðum enda … Continue reading »

Harry Potter skemmtigarðurinn í Orlando fær toppeinkunn

Harry Potter skemmtigarðurinn í Orlando fær toppeinkunn

Það er nánast alveg sama hvaða einkunnavefs litið er til: Harry Potter skemmtigarðurinn í Universal í Orlando fær frábæra dóma frá velflestum sem þangað fara. Universal kallar þetta Harry Potter and the Forbidden Journey og er þetta nýjasti hluti skemmtigarðakeðju Universal sem margir kannast við sem heimsótt hafa Orlando. Í töfragarði Harry Potters er alvöru … Continue reading »

Vatnsleikjagarðurinn Wet´n´Wild í Orlando lokar endanlega

Vatnsleikjagarðurinn Wet´n´Wild í Orlando lokar endanlega

Eftir rétt rúmlega tólf mánuði lokar hinn frægi vatnsleikja- og skemmtigarður Wet´n´Wild í Orlandó í Flórída dyrunum fyrir fullt og allt. Ástæðan er sú að Universal Studios sem eiga or reka samnefndan skemmtigarð skammt frá ætla sér að byggja nútímalegan vatnsleikjagarð á Universal svæðinu. Sá bæði mun stærri og fjölbreyttari en Wet´n´Wild og þykir ljóst … Continue reading »