Þess vegna ættu astmasjúklingar aldrei að sigla með skemmtiferðaskipum

Þess vegna ættu astmasjúklingar aldrei að sigla með skemmtiferðaskipum

Ætli astma- eða öndunarfærasjúklingar séu mikið að hanga á bekk og njóta lífsins í miðborg Lundúna, Kaíró eða Peking? Ólíklegt enda dagleg loftmengun í þessum borgum þúsundfalt yfir heilsuverndarmörkum og enginn vill stytta ævina að gamni sínu. Sömu einstaklingar ættu alfarið að sleppa siglingum með skemmtiferðaskipum af sömu ástæðu. Rannsóknarteymi bresku sjónvarspsstöðvarinnar Channel 4 ákvað … Continue reading »

Þess vegna viltu ekki sigla með skemmtiferðaskipum Carnival

Þess vegna viltu ekki sigla með skemmtiferðaskipum Carnival

Harðsvíraður glæpamaður, góðkunningi lögreglunnar, fjöldamorðingi. Svona fólk sem lætur sér ekki segjast og heldur áfram að brjóta lög við hvert tækifæri. Skemmtiferðaskipafélagið Carnival Cruises, hið stærsta í veröldinni, fellur í sama hóp. Flest okkar sek um ólöglegt smotterí svona í og með. Setjum ekki á okkur bílbelti, gleymum að láta skattmann vita að við séum … Continue reading »

Sjaldan er allt innifalið í „allt innifalið“

Sjaldan er allt innifalið í „allt innifalið“

Virðist raunin vera sú að eins og flugfélögin sem smátt og smátt hafa sett gjald á allt mögulegt sem hægt er að gjalda eru skipafélögin að taka upp sömu siði

Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Enginn skortur er á ferðum í boði með skemmtiferðaskipum og bátum um heimsins höf og ár en flestir þeir sem slíkar ferðir selja minnast lítt eða ekki á eitt það sem auðveldlega getur sett leiðindastrik á slíkar ferðir: sjóveiki. Að hluta til heyrist lítið um sjóveiki sökum þess að skemmtiferðaskipin verða sífellt stærri og betri … Continue reading »

Ferðamenn kvarta oftast yfir siglingum

Ferðamenn kvarta oftast yfir siglingum

Ekkert lát er á vinsældum siglinga hvers kyns um heimsins höf og helst á sem flottustum skipum. Þess vegna kemur kannski á óvart að það eru siglingar sem ferðafólk kvartar mest undan. Það allavega raunin sé mið tekið af kvörtunum og kærum sem berast einni af helstu lögfræðiskrifstofum heims sem sérhæfa sig í vandamálum tengdum … Continue reading »

Svo þig langar til að vinna á skemmtiferðaskipi

Svo þig langar til að vinna á skemmtiferðaskipi

Fyrir marga er tilhugsunin um að starfa um borð í skemmtiferðaskipi vægast sagt heillandi. Iðandi líf alla daga, fólk kynnist ógrynni af bæði vinnufélögum og gestum og mörg störfin um borð eru ekki beint leiðinleg heldur. Ekki er langt síðan Gréta Salóme júróvisjónstjarna vann um borð í einu slíku skipi og sagði aðspurð starfið vera … Continue reading »

Skemmtisigling á döfinni? Þjóðráð að kíkja hingað

Skemmtisigling á döfinni? Þjóðráð að kíkja hingað

Misjafn sauður í mörgu fé í fjárhúsunum og sama gildir um íslenska banka og erlend skipafélög. Sum skipafélög eru einfaldlega verri en önnur. Flestum þeim er lesandi eru ætti að vera ljóst á þessari stundu að skemmtiferðaskip heimsins menga árlega meira en allur bílafloti Evrópu. Margir láta það sér í léttu rúmi liggja enda verða … Continue reading »

Styttra líf og þjáningarfullt? Farðu í skemmtisiglingu

Styttra líf og þjáningarfullt? Farðu í skemmtisiglingu

Hlátur og skemmtan í góðra vina hópi lengir lífið. Á því getur enginn vafi leikið. Nema ef vera skyldi hlátur og skemmtan í góðra vina hópi um borð í skemmtiferðaskipi. Hmmm. Eitthvað hefur ritstjórn Fararheill reykt of sterkar jónur þennan daginn kann einhver að hugsa. Það gildir jú einu hvar fólk kemur saman og nýtur … Continue reading »

Nú þarf að punga út fleiri seðlum á skemmtiferðaskipum

Nú þarf að punga út fleiri seðlum á skemmtiferðaskipum

Gott ef það var ekki Hollendingurinn Vincent van Gogh sem útskýrði málverk sín á þann hátt að margir smáir hlutir gerðu að lokum eitt frábært verk. Skipafélög í skemmtiferðabransanum nota þessa línu líka en á öðrum forsendum. Eitt af þessu fáránlega við ferðir með skemmtiferðaskipum er þjórfé. Slíkt er nauðsynlegt að greiða aukalega fyrir hvern … Continue reading »

Besta skemmtiferðaskip heims með æði sérstakt þilfar

Besta skemmtiferðaskip heims með æði sérstakt þilfar

Þau eru fjölmörg skemmtiferðaskip heims sem af bera og þykja fyrsta flokks í einu og öllu. En eitt skip sérstaklega er fremst jafningja þegar kemur að slíkum siglingum ef marka má blaðamenn hinnar virtu ferðahandbókar Berlitz. Það skip er MS Europa sem gert er út af skipafélaginu Hapag-Lloyd sem þekktara er almennt fyrir gámaflutninga en … Continue reading »

Makaskipti og villt kynlíf á hafi úti

Makaskipti og villt kynlíf á hafi úti

Það mega athafnamenn vestanhafs eiga að þeir koma skjótt og vel auga á alls kyns möguleg ný tækifæri í viðskiptum. Jafnvel þó hugmyndirnar margar fari fyrir brjóst milljóna. Fullmikið er að segja að um æði sé að ræða en mikill uppgangur er í sölu tiltekinna skemmtisiglinga vestanhafs. Svo mjög að stórir bandarískir miðlar eins og … Continue reading »