Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Römm er sú taug segir kvæðið og margir vitna í reglulega. Ekki þó rammari en svo að íslenskir karlmenn séu eitthvað spenntir fyrir Noregi eða íslenskar konur fyrir Írlandi. Þaðan kemur nefninlega hin íslenska þjóð ef marka má erfðafræðirannsóknir. Bæði lönd reyndar frábær heimsóknar fyrir farfugla og farfólk. Noregur fyrir vingjarnlegheit heimamanna sem enn líta … Continue reading »

Júmbó samlokur hér heima, júmbó gisting ytra

Júmbó samlokur hér heima, júmbó gisting ytra

Nokkur ár eru nú síðan framtakssamt fólk í Svíþjóð keypti úrelda júmbóþotu og breytti í snyrtilegt gistihús. Aðsóknin vægast sagt góð jafnvel þó gistingin kosti sitt. Jumbo Hostel á Arlanda flugvellinum í grennd við Stokkhólm vakti mikla athygli þegar það var fyrst opnað. Þotan hefur verið smekklega innréttuð og þar má kaupa gistingu í sérherbergi … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Stokkhólmi?

Hvað kosta svo hlutirnir í Stokkhólmi?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin (Costco einhver). Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður … Continue reading »

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Stærsta, mesta og í huga margra fallegasta herskip heims um tíma var hið sænska Vasa sem tók sænska smiði tvö ár að smíða árið 1626. Átti það að sýna umheiminum en ekki síst andstæðingum Svía að þeir væru nú engir aukvisar þegar kom að smíði hertóla á heimsmælikvarða.

Hvar eru Feneyjar norðursins?

Hátíð eplanna

Epli og epli, svo ekki sé minnst á epli. Það er þemað á Hátíð eplanna sem Danir halda árlega og það sem meira er; hátíðin er vinsæl.

Þar koma saman allir þeir sem fá vatn í munninn við að heyra minnst á epli. Ræktendur, matreiðslufólk, neytendur og ekki síst bara fólk sem finnst gaman að hitta annað fólk.