Meira að segja nauðlending getur verið bótaskyld

Meira að segja nauðlending getur verið bótaskyld

Athyglisverður dómur féll í Bretlandi fyrir nokkru þegar British Airways var gert að greiða skaðabætur til handa fjölda fólks sem varð fyrir töfum þegar nauðlenda þurfti þotu flugfélagsins á leið til Osló frá Heathrow. Forráðamenn BA höfnuðu alfarið bótaskyldu eftir að vélin snéri við til Heathrow þegar kviknaði í öðrum hreyfli vélarinnar og nauðlenti þar … Continue reading »

Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Íslendingar eru margir undarlegir og ekki síst á það við um lögfræðinga landsins. Fararheill hafði samband við nokkrar lögfræðistofur og forvitnaðist um áhuga þeirra að aðstoða fólk sem lendir í töfum, seinkunum eða niðurfellingu flugs ellegar fær minna út úr ferðalaginu en efni stóðu til. Engin þeirra hafði fyrir að svara erindi okkar.  Sem um leið … Continue reading »

Kakkalakkar og fimmtán þúsund kallinn

Kakkalakkar og fimmtán þúsund kallinn

Hvað ætti ferðaskrifstofa að gera ef það sendir viðskiptavini sína á hótel sem reynist yfirfullt? Yfirfullt af kakkalökkum. Það er nákvæmlega það sem ferðaskrifstofan Heimsferðir þurfti að glíma við í desember 2015 þegar fjöldi farþega ferðaskrifstofunnar á tilteknu hóteli á ensku ströndinni á Kanarí fékk alls ókeypis félagsskap á herbergjum sínum. Kakkalakka og maura. Kannski … Continue reading »

Brátt geturðu fylgst með farangrinum þínum í flugi

Brátt geturðu fylgst með farangrinum þínum í flugi

Er þetta ekki draumur í dós? Að geta fylgst nokkuð grannt með farangrinum þínum eftir að þú tékkar inn töskur hjá næsta flugfélagi? Það er ekki bara draumur lengur. Vandamálið er sannarlega til staðar. Flotta nýja ferðataskan sem þú keyptir fyrir Mallorca-ferðina reynist vera illa rifin þegar hún skilar sér af færibandinu. Ekki nóg með það … Continue reading »

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Annaðhvort voru flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi að standa sig verr en nokkru sinni ellegar að flugfarþegar eru loks að átta sig á því að það þarf ekki að taka lélegri eða ómerkilegri þjónustu þegjandi og hljóðalaust. Nema hvoru tveggja sé. Samkvæmt úttekt Fararheill á kvörtunum og bótakröfum farþega sem Samgöngustofu barst á … Continue reading »

Svona ef þú varst að velta fyrir þér hvernig Þjóðverjar sækja rétt sinn

Svona ef þú varst að velta fyrir þér hvernig Þjóðverjar sækja rétt sinn

Fararheill hefur áður og ítrekað fjallað um þá staðreynd að neytendavitund Íslendinga er skertari en framtíðargreiðslur úr innlendum lífeyrissjóðum. Það að vissu leyti aumum fjölmiðlum að kenna sem reiða sig alfarið á auglýsendur og birta lítið sem ekkert sem veldur þeim auglýsendum minnsta hugarangri. Orsakir þessa eru eflaust fleiri en það en það nægir okkur hjá Fararheill … Continue reading »

Flugfélag fólksins svarti sauðurinn árið 2014

Flugfélag fólksins svarti sauðurinn árið 2014

Það er sjálfskipað flugfélag fólksins, Wow Air, sem er svarti sauður ársins 2014 sé tillit tekið til fjölda kvartana fólksins og ekki síður hversu margar þeirra kvartana enduðu á að flugfélaginu var gert að greiða skaðabætur þrátt fyrir mótbárur. Fararheill hefur tekið saman kvartanir og kærur sem bárust Flugmálastjórn á þessu ári sem nú er að líða … Continue reading »

Ekki láta fara svona með ykkur gott fólk!

Eitt er það sérstaklega sem við hjá Fararheill höfum aftur og aftur og aftur ítrekað sem er að standa á rétti sínum og það fast og vel og lengi. Láta ekki vaða yfir sig á grútskítugum stígvélum. Við vitum að það er raunin og hefur verið lengi. Við vitum það vegna þess að þrátt fyrir … Continue reading »

Icelandair í hnotskurn

Icelandair í hnotskurn

Gróflega talið hefur ritstjórn Fararheill skrifað um það bil 30 greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um að Icelandair reyni að komast hjá því að framfylgja lögum og reglum varðandi skaðabætur og endurgreiðslu til þeirra sem á einhvern hátt lenda í töfum eða seinkunum hjá flugfélaginu. Við höfum aftur og ítrekað bent á … Continue reading »

Flugfélögin við sama heygarðshornið ár eftir ár

Flugfélögin við sama heygarðshornið ár eftir ár

Hjá Icelandair vilja menn meina að þú fljúgir betur og hjá Wow Air hafa menn gefið sjálfum sér stimpilinn „flugfélag fólksins.“ Hástemmdar yfirlýsingar falla þó um sjálft sig ef eitthvað bjátar á. Þá brjóta bæði flugfélög reglur til þess að farþegar komist ekki að því að þeir eigi kannski að fá tjón sitt bætt og … Continue reading »

Primera Air úr öskunni í eldinn

Primera Air úr öskunni í eldinn

„Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast við biturt andsvar, gefið án saka.“ Þá er það loks komið á hreint og tók „aðeins“ sex vikur. Forráðamenn Primera Air, systurfyrirtækis Heimsferða, hyggjast EKKI koma til móts við þá farþega flugfélagsins sem voru strandaglópar í Tyrklandi seint í júní þegar bilun varð í vél flugfélagsins. Atvikið sem Fararheill … Continue reading »

Flugfélag fólksins vill ekki greiða fólkinu bætur

Flugfélag fólksins vill ekki greiða fólkinu bætur

Halda mætti að Iceland Express hafi aftur tekið til starfa séu tölur Flugmálastjórnar yfir kvartanir farþega þetta árið skoðaðar. Þar á Wow Air hlut að máli í langflestum tilvikum líkt og raunin var með flugfélag Pálma Haraldssonar hér áður. Fararheill hefur aftur og ítrekað bent flugfarþegum á að okkar réttur gagnvart flugfélögum bjáti eitthvað á … Continue reading »

Langar tafir á flugi skapa undantekningarlítið skaðabótaskyldu

Langar tafir á flugi skapa undantekningarlítið skaðabótaskyldu

Við höfum fengið þrjár fyrirspurnir varðandi miklar tafir á flugi Wow Air í gær þegar þrjár vélar félagsins voru mörgum klukkustundum á eftir áætlun. Ekki hefur komið fram hvað nákvæmlega olli miklum töfum þar sem stóru fjölmiðlarnir hafa ekki náð í upplýsingafulltrúa flugfélagsins vegna málsins. Þetta vekur þó sérstaka athygli þar sem vélar þær sem Wow … Continue reading »

Þrjú hundruð þúsund í vasann fyrir fimm tíma seinkun

Þrjú hundruð þúsund í vasann fyrir fimm tíma seinkun

Hversu oft hefur þú lesandi góður orðið fyrir fimm tíma seinkun á stuttu utanlandsflugi? Hafðir þú fyrir því að kvarta yfir þeirri seinkun? Fararheill hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar ítrekað nauðsyn þess að fólk standi á sínu þegar ferðalög eru annars vegar. Við neytendur eigum skýran og margsannaðan rétt á skaðabótum … Continue reading »