Kannski fallegasta sjósundlaug heims

Kannski fallegasta sjósundlaug heims

Fáir hafa líklega heyrt talað um bæinn Vila Franca do Campo á eynni São Miguel sem er ein af níu eyjum sem saman teljast til Azoreyja. Enn færri heyrt minnst á Ilheu do Vila Franca sem er eyja rétt undan strönd bæjarins. Þar er líklega fallegasta sjósundlaug heims. Ilheu do Vila Franca er reyndar ekki … Continue reading »

Kúkur í lauginni og víðar en það í Vancouver

Kúkur í lauginni og víðar en það í Vancouver

Hitastigið í líklega skemmtilegustu borg Kanada, Vancouver, hefur þetta sumarið varla farið undir 18 gráður og það jafnvel ekki að næturlagi. Sjósund við flottar strendur borgarinnar hljómar því kjörið fyrir fólk sem ekki þolir mikinn hita. En það eru alvarleg mistök. Ekki ýkja margt sem Reykjavíkurborg hefur gert vel undir stjórn Dags B. Eggertssonar og … Continue reading »