Æði merkilegt safn í Sitges

Æði merkilegt safn í Sitges

Eflaust vita margir þarna úti af borginni Sitges í Katalóníu en sú er í raun næsti bær við Barcelona og hefur lengi verið geysivinsæll áfangastaður og þá sérstaklega meðal samkynhneigðra sem hér eiga sína eigin afmörkuðu strönd meira að segja. Ein kæld bygging ef þú spyrð okkur. Casa Bacardi í Sitges. Borgin er ein sú allra … Continue reading »
Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Tíminn flýgur eins og endranær. Jólahátíðin brátt komin og farin og nýtt ár tekur við með öllum sínum kostum og göllum. Og það er einmitt núna, meðan flestir eru uppteknir við komandi jólavertíð sem þjóðráð er að tryggja sér góða villu eða íbúð á suðrænum slóðum yfir næstu páska. Ritstjórn kíkti á nokkra vel valda … Continue reading »