Sódóma Ítalíu og Laxness

Sódóma Ítalíu og Laxness

Hvernig í ósköpunum endaði Halldór Laxness á ódýru gistiheimili í smáþorpi á Sikiley af öllum stöðum heimsins sumarið 1925? Þessari spurningu hafa ýmsir spurt sig gegnum tíðina án þess að hafa fengið svör sem merkileg þykja til að svala forvitninni.  Bækur hinna ýmsu merkismanna um skáldið svara þessari spurningu ekki með fullnægjandi hætti en staðurinn … Continue reading »

Gamla góða Ítalía fyrir daga fjöldatúrisma

Gamla góða Ítalía fyrir daga fjöldatúrisma

Þau skipta þúsundum litlu vinalegu þorpin og bæirnir um gervalla Ítalíu. Flestir þeirra eiga þó sameiginlegt að þar eru ferðamenn á vappi og oft helst til margir til að raunverulega sé hægt að taka inn smábæjarstemmninguna. Minnst einn staður er þó æði frábrugðinn. Þó klisjukennt sé að segja er alls óhætt að segja að tíminn standi kyrr … Continue reading »

Sex yndisleg þorp á Ítalíu

Sex yndisleg þorp á Ítalíu

Fegurð er í augum sjáandans og sitt sýnist hverjum um velflest undir sólinni. En flestir geta líklega sammælst um að fátt er yndislegra en þessi litlu krúttlegu þorp sem finna má utan þjónustusvæðis á Ítalíu. Þessi þorp þar sem líf bæjarbúa gengur sinn gang hvort sem inn í bæinn þvælast ferðamenn eður ei. Þar sem … Continue reading »

Hvernig hljómar ljúf vika í gömlu klaustri á Sikiley fyrir lítið?

Hvernig hljómar ljúf vika í gömlu klaustri á Sikiley fyrir lítið?

Sikiley er að öllu leyti dásamleg að frátalinni hinni viðurstyggilegu mafíu sem enn ræður víst flestu hér um slóðir. Með haustinu er aldeilis hægt að njóta þar fyrir tiltölulega lítinn pening. Vefmiðilinn Secret Escapes er núna að bjóða upp á vikulangan túr til Sikileyjar þar sem gist er í gömlu munkaklaustri sem fært hefur verið … Continue reading »

Fantagóður túr um Ítalíu með haustinu

Fantagóður túr um Ítalíu með haustinu

Réttu upp hönd ef einhver þessara staða heillar: Flórens, Napolí, Róm, Palermo, Taormina, Pompei, Lucca, Catania, Segeste, Vatíkanið. Einhver byrjaður að slefa? Ekki ólíklegt enda flestir ofangreindir staðir á listum yfir staði sem fólk verður að heimsækja áður en maðurinn með ljáinn mætir og heimtar sitt. Jákvæðu fréttirnar þær að alla þessa staði og nokkra … Continue reading »

Sól og sæla á Sikiley fyrir slikk

Sól og sæla á Sikiley fyrir slikk

Tíminn gæti verið réttur þessa stundina fyrir alla þá þarna úti sem hafa látið sig dreyma um að eyða tíma á hinni ítölsku Sikiley. Gegnum Bretland er nú komist þangað í ágætt en sérstakt vikufrí á sérdeilis fínum prís. Vikuferðir til þessarar fögru eyju eru nú í boði á tæplega 40 prósenta afslætti frá hefðbundu … Continue reading »