Nokkrar góðar ástæður til að hætta viðskiptum við Icelandair

Nokkrar góðar ástæður til að hætta viðskiptum við Icelandair

DV greindi frá því nýlega að stjórnarformaður Icelandair, Sigurður Helgason, hefði hlaupið frá 2,5 milljarða króna skuld sinni en ekki ein króna fékkst upp í kröfur í einkahlutafélag hans Skilding við gjaldþrotaskipti fyrir skömmu. Þetta er sami Sigurður Helgason og rekinn var með skít og skömm úr stjórn flugfélagsins Finnair fyrir ári síðan fyrir að … Continue reading »