Rómantískur kvöldverður á Signu

Rómantískur kvöldverður á Signu

Ferðaþjónustuaðilar í París leggja gjarnan sín lóð á vogarskálarnar til að viðhalda þeirri ímynd að París sé hin raunverulega borg ástarinnar. Það er auðvelt að trúa slíku líðandi að kvöldi til um Signufljót með góðan mat fyrir framan sig og glas af kampavíni í hönd. Sigling um Signu er sennilega á dagskrá margra sem París … Continue reading »

Dolce vita við Signu í París

Dolce vita við Signu í París

Ólíkt ritstjóra Morgunblaðsins sem vill helst sjá biksvart malbikið ofan á hverri grænni þúfu sem finnst í Reykjavíkinni okkar gildir annað um Parísarbúa. Ekki svo að skilja að Parísarbúum sé ekki sama hvernig Reykjavík er heldur hitt að þar hefur um tíu ára skeið verið skýr og vinsæl stefna af hálfu borgaryfirvalda að færa „borgina … Continue reading »

Brátt fær París sitt fyrsta fljótandi hótel

Brátt fær París sitt fyrsta fljótandi hótel

Frá og með næsta vori geta ferðalangar í París valið sér nýjan og spennandi gistimöguleika í borginni: Fljótandi gistingu. Fyrsta fljótandi hótel Parísarborgar, Off Paris Seine, er að rísa við Quai d´Austerlitz í Signu örskammt frá Charles De Gaulle brúnni fyrir þá sem hana þekkja og ekki langt frá Gare de Lyon lestarstöðinni heldur (sjá … Continue reading »