Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Enginn skortur er á ferðum í boði með skemmtiferðaskipum og bátum um heimsins höf og ár en flestir þeir sem slíkar ferðir selja minnast lítt eða ekki á eitt það sem auðveldlega getur sett leiðindastrik á slíkar ferðir: sjóveiki. Að hluta til heyrist lítið um sjóveiki sökum þess að skemmtiferðaskipin verða sífellt stærri og betri … Continue reading »

Vikulöng Miðjarðarhafssigling með svölum fyrir 76 þúsund á mann!

Vikulöng Miðjarðarhafssigling með svölum fyrir 76 þúsund á mann!

Gott ef það er ekki í hinni helgu bók sem sagt er að þeir síðustu verði fyrstir. Það á sannarlega við um þá sem negla síðustu káeturnar í vetrarferðum bresku ferðaskrifstofunnar Cruise. Ferðaskrifstofa þessi sem sérhæfir sig í siglingum hvers kyns um heimsins höf hefur hent út allra-síðustu-sæti-tilboðum fyrir veturinn og þau tilboð æði safarík … Continue reading »

Ekki viss hvort þig langar í fljótasiglingu ennþá?

Ekki viss hvort þig langar í fljótasiglingu ennþá?

Það getur stundum verið dálítið erfitt að sitja við eldhúsborðið heima á Íslandi og reyna að gera sér í hugarlund hvort fljótasigling í Evrópu er þess virði að prófa eður ei. Slíkt er ekki allra eins og gengur. Slíkar ferðir á stundum í dýrari kantinum og þar sem slíkar siglingar eru afar ólíkar siglingum með … Continue reading »

Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar er yfirleitt ekkert til að hafa áhyggjur af á Spáni. Jafnvel þó þeir væru almennt hér til staðar er hættan lítil sem engin því þeir gera ekkert nema fljúga um loftin blá nokkur sekúndubrot. Bærinn Deba er vel falinn í fjallasal Baskalands. Áin Deba Ibaia rennur þar í gegn. Mynd Barrutia En fljúgandi fiskar … Continue reading »
Sértilboð á vel völdum siglingum um karabíska

Sértilboð á vel völdum siglingum um karabíska

Nú er hægt að njóta karabíska hafsins á aðeins lægra verði en gengur og gerist. Skipafélagið Royal Caribbean hefur lækkað verð á allnokkrum siglingum sínum fram eftir árinu frá Flórída og par getur sparað allt að 70 þúsund krónum með því að grípa þá gæsina. Afsláttarkjör með Royal Caribbean um Karíbahaf í boði þessa dagana. Mynd … Continue reading »
Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ferðaskrifstofur draga ekkert úr lýsingarorðaflaumnum þegar skemmtisiglingar um karabíska eru á dagskránni og skipafélögin ekki heldur. Allt er fyrirtak, einstakt og rómantískt og brosið fer ekki af vörum fólks eftir slíkar ferðir. En stór partur af siglingu um þetta svæði er stopp í þeim löndum sem hér eru. Fyrir marga er það megin aðdráttaraflið; að … Continue reading »

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Lesendur okkar vita að fátt þykir okkur skemmtilegra en sýna fram á græðgi innlendra ferðaskrifstofa þegar tækifæri gefast. Nú ætlum við að sýna þér hvernig þú getur sparað yfir hálfa milljón króna á vikulangri siglingu um Miðjarðarhafið. Að þessu sinni er það Úrval Útsýn hvers græðgi nær út fyrir gröf og dauða og ekki í … Continue reading »

Forvitnileg Íslandssigling með vorinu

Forvitnileg Íslandssigling með vorinu

Að frátöldum siglingum með Norrænu frá Danmörku gefst Íslendingum ekki oft kostur á ljúfum siglingum til föðurlandsins. Ein slík ferð er þó í boði í vor. Iceland Pro Cruises heitir fyrirtæki sem sérhæfir sig í siglingum til Íslands og Grænlands frá Evrópu en það fyrirtæki er sagt að hluta í íslenskri eigu á vef þess. … Continue reading »