Ekki viss hvort þig langar í fljótasiglingu ennþá?

Ekki viss hvort þig langar í fljótasiglingu ennþá?

Það getur stundum verið dálítið erfitt að sitja við eldhúsborðið heima á Íslandi og reyna að gera sér í hugarlund hvort fljótasigling í Evrópu er þess virði að prófa eður ei. Slíkt er ekki allra eins og gengur. Slíkar ferðir á stundum í dýrari kantinum og þar sem slíkar siglingar eru afar ólíkar siglingum með … Continue reading »

Fyrsta skemmtiferðaskipið Norðvesturleiðina og færri komast að en vilja

Fyrsta skemmtiferðaskipið Norðvesturleiðina og færri komast að en vilja

Hreint ekkert ókeypis að sigla með fyrsta skemmtiferðaskipinu sem siglir hina frægu Norðvesturleið frá Kyrrahafinu og yfir í Atlantshaf meðfram strönd Kanada og Grænlands. Ódýrasta kojan um borð kostar manninn 2,6 milljónir króna. Það heillar líklega vellauðugt fólk að fara slíka ferð og monta sig af í framhaldinu því það seldist upp í ferðina atarna … Continue reading »

Ljúf sigling og smá Shakespeare í kaupbæti

Ljúf sigling og smá Shakespeare í kaupbæti

Fjögur hundruð ár eru nú síðan höfuðskáld Breta, William Shakespeare, féll frá og þeim áfanga fagnað víða í Bretaveldi á næstunni. Ferðamenn í London njóta góðs af. Ferjufyrirtækið City Cruises sem býður siglingar um Thames ánna ætlar að bæta um betur þetta sumarið. Í viðbót við hefðbundnar siglingar ætlar fyrirtækið að bjóða upp á sérstakar … Continue reading »

Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar er yfirleitt ekkert til að hafa áhyggjur af á Spáni. Jafnvel þó þeir væru almennt hér til staðar er hættan lítil sem engin því þeir gera ekkert nema fljúga um loftin blá nokkur sekúndubrot. Bærinn Deba er vel falinn í fjallasal Baskalands. Áin Deba Ibaia rennur þar í gegn. Mynd Barrutia En fljúgandi fiskar … Continue reading »
Sértilboð á vel völdum siglingum um karabíska

Sértilboð á vel völdum siglingum um karabíska

Nú er hægt að njóta karabíska hafsins á aðeins lægra verði en gengur og gerist. Skipafélagið Royal Caribbean hefur lækkað verð á allnokkrum siglingum sínum fram eftir árinu frá Flórída og par getur sparað allt að 70 þúsund krónum með því að grípa þá gæsina. Afsláttarkjör með Royal Caribbean um Karíbahaf í boði þessa dagana. Mynd … Continue reading »
Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Lesendur okkar vita að fátt þykir okkur skemmtilegra en sýna fram á græðgi innlendra ferðaskrifstofa þegar tækifæri gefast. Nú ætlum við að sýna þér hvernig þú getur sparað yfir hálfa milljón króna á vikulangri siglingu um Miðjarðarhafið. Að þessu sinni er það Úrval Útsýn hvers græðgi nær út fyrir gröf og dauða og ekki í … Continue reading »

Forvitnileg Íslandssigling með vorinu

Forvitnileg Íslandssigling með vorinu

Að frátöldum siglingum með Norrænu frá Danmörku gefst Íslendingum ekki oft kostur á ljúfum siglingum til föðurlandsins. Ein slík ferð er þó í boði í vor. Iceland Pro Cruises heitir fyrirtæki sem sérhæfir sig í siglingum til Íslands og Grænlands frá Evrópu en það fyrirtæki er sagt að hluta í íslenskri eigu á vef þess. … Continue reading »

Skemmtisigling með Def Leppard

Skemmtisigling með Def Leppard

Gamlir rokkhundar geta nú loks risið úr rekkju á ný og tekið gleði. Hin fornfræga hljómsveit Def Leppard sem var ein sú allra vinsælasta á áttunda áratug síðustu aldar hefur vaknað til lífsins á ný og það á skemmtiferðaskipi af öllum stöðum. Hljómsveitin atarna mun troða upp nokkrum sinnum á fjögurra daga rokkfestivali sem fram … Continue reading »

Hvernig hljómar partísigling í Króatíu fyrir lítið?

Hvernig hljómar partísigling í Króatíu fyrir lítið?

Hiti í lofti, hiti í mjöðmum, fín músík, ódýr bar og útsýnið á heimsmælikvarða. Hvernig hljómar þetta hvert einasta kvöld í heila viku fyrir lítið? Þetta er ein ferð af mörgum sem allnokkur ferðaþjónustufyrirtæki í Króatíu bjóða upp á en í ofangreindu tilfelli er um að ræða frábæra siglingu á glæsilegri snekkju þvert niður eftir … Continue reading »