Þarmasýkingar næsta daglegt brauð í siglingum Royal Caribbean

Þarmasýkingar næsta daglegt brauð í siglingum Royal Caribbean

Yfir þrjú hundruð viðskiptavinir skipafélagsins Royal Caribbean þurftu að eyða degi eða tveimur í vikusiglingu um karabíska hafið á klósettinu með niðurgang og leiðindi í ferð skipafélagsins þessa vikuna. Matareitrun virðist ástæðan og svo virðist sem slík eitrun sé næsta algeng hjá þessu risa-skipafélagi. Fátt glataðra en sitja klofvega á klósetti klukkustundum saman í lúxussiglingu … Continue reading »

Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Alls kyns aðferðir eru sagðar árangursríkar til að fækka þessum aukakílóum sem hlaðast utan á okkar flest hraðar en mý á mykjuskán. Ein aðferð sem sjaldan er nefnd er að fara EKKI í skemmtisiglingu. Hvaða tenging getur mögulega verið á milli þess kannt þú að spyrja. Jú, hið ljúfa líf á sjó í viku eða … Continue reading »

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Shanghæ og Peking í Kína, Kobe, Kyoto, Shimizu og Tókýó í Japan plús átta daga sigling með einu flottasta skemmtiferðaskipi heims í káetu með svölum og allt áfengi frítt um borð. Hljómar spennandi fyrir alla Íslendinga nema kannski Þórarinn Tyrfingsson og tvo, þrjá aðra. Jamm og við gleymum að nefna að innifalið í þessu verði … Continue reading »

Í guðanna bænum ekki eiga viðskipti við Princess skipafélagið

Í guðanna bænum ekki eiga viðskipti við Princess skipafélagið

Innlendir ferðafrömuðir hafa hingað til slefað út í eitt þegar talið berst að mikilli fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins. Þar með talin allnokkur skip skipafélags sem nýverið fékk þyngstu fjársekt sem skipafélag hefur fengið síðan Exxon Valdez mengaði Alaskaflóa. Fjórir komma sex milljarðar króna fer hvergi í bækur sem klink og kanill. Það er sektin sem skipafélagið … Continue reading »

Ferðamenn kvarta oftast yfir siglingum

Ferðamenn kvarta oftast yfir siglingum

Ekkert lát er á vinsældum siglinga hvers kyns um heimsins höf og helst á sem flottustum skipum. Þess vegna kemur kannski á óvart að það eru siglingar sem ferðafólk kvartar mest undan. Það allavega raunin sé mið tekið af kvörtunum og kærum sem berast einni af helstu lögfræðiskrifstofum heims sem sérhæfa sig í vandamálum tengdum … Continue reading »

Afsláttarkjör í boði ef lúxussigling er málið í vetur

Afsláttarkjör í boði ef lúxussigling er málið í vetur

Skipafélagið Norwegian Cruise Line, sem reyndar er skráð á Bermúda til að forðast háa skatta, er að bjóða áhugasömum upp á afsláttarkjör þessi dægrin. Það er að segja ef vetrarsigling 2017/2018 þykir spennandi kostur. Fararheill hefur áður bent siglingaunnendum að nánast undantekningarlaust sé gáfulegt að kaupa siglingu hjá skipafélaginu sjálfu og henda milliliðum fyrir róða. … Continue reading »

Svo þig vantar tilbreytingu frá hinu ljúfa lífi á Kanarí?

Svo þig vantar tilbreytingu frá hinu ljúfa lífi á Kanarí?

Það mega Íslendingar eiga að þeir drekka margir eins og heimsendir sé á morgun. Sem mörgum finnst miður en er algjörlega príma afstaða ef svo skyldi fara að loftsteinn lendi á jörðinni fyrirvaralaust. Það kallast að lifa í núinu 🙂 Það er jú margsannað að það er auðveldara fyrir frosinn landann að brosa og hafa … Continue reading »

Nú þarf að punga út fleiri seðlum á skemmtiferðaskipum

Nú þarf að punga út fleiri seðlum á skemmtiferðaskipum

Gott ef það var ekki Hollendingurinn Vincent van Gogh sem útskýrði málverk sín á þann hátt að margir smáir hlutir gerðu að lokum eitt frábært verk. Skipafélög í skemmtiferðabransanum nota þessa línu líka en á öðrum forsendum. Eitt af þessu fáránlega við ferðir með skemmtiferðaskipum er þjórfé. Slíkt er nauðsynlegt að greiða aukalega fyrir hvern … Continue reading »

Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Það er jafnan yndislegt á góðviðrisdögum í okkar gömlu höfuðborg að rölta um gömul stræti Kaupmannahafnar. Margt að sjá víða og einhvern veginn fer merkilega lítið fyrir stressi á götum hér. En ekki síður indælt er að sigla um sund og síki þessarar borgar. Vertu þinn eigin skipstjóri í Kaupmannahöfn. Mynd Miss Copenhagen Það hefur … Continue reading »
Víst er fólki líka „bömpað“ í siglingum

Víst er fólki líka „bömpað“ í siglingum

Fyrir skömmu fengum við fyrirspurn frá fólki sem keypt hafði siglingu um Miðjarðarhafið á eigin spýtur en nokkrum dögum áður en að siglingunni kom fengu þau fyrirspurn frá skipafélaginu hvort þau hefðu áhuga á svokölluðu „move-over.“ Líklega þekkja ekki margir þetta vandamál hér heima enda oftar en ekki siglingar keyptar gegnum ferðaskrifstofur og slíkir aðilar fá engar … Continue reading »

Svo þig langar til að vinna á skemmtiferðaskipi

Svo þig langar til að vinna á skemmtiferðaskipi

Fyrir marga er tilhugsunin um að starfa um borð í skemmtiferðaskipi vægast sagt heillandi. Iðandi líf alla daga, fólk kynnist ógrynni af bæði vinnufélögum og gestum og mörg störfin um borð eru ekki beint leiðinleg heldur. Ekki er langt síðan Gréta Salóme júróvisjónstjarna vann um borð í einu slíku skipi og sagði aðspurð starfið vera … Continue reading »

Fjarska fallega Istanbúl

Fjarska fallega Istanbúl

Höfuðborg Tyrklands er stór og mikil og bíla- og mannþröng þar á helstu götum og strætum 365 daga á ári. En hafi menn áhuga að stíga aðeins út úr kösinni og læra að meta borgina í allri sinni dýrð er bátsferð um Bosporus ákjósanleg leið. Furðu fáir ferðamenn til Istanbúl kjósa að fara slíka bátsferð … Continue reading »

Með fraktara til Brasilíu

Með fraktara til Brasilíu

Einu sinni var hægt, og meira að segja nokkuð algengt, að ævintýraþyrstir Íslendingar tækju sér far með fraktskipum á leið til Evrópu eða Bandaríkjanna. Slíkt er ekki í boði héðan lengur en víða erlendis er þetta enn í boði hjá stöku aðilum. Því fer fjarri að fraktskipasigling sé mikill lúxus en það er sannarlega dálítill … Continue reading »