Vikusigling á Níl og lúxus við Rauðahafið á tombóluverði

Vikusigling á Níl og lúxus við Rauðahafið á tombóluverði

Sitt sýnist hverjum um hvað flokkast gæti sem draumaferðin erlendis en ef vikulöng sigling niður Níl í Egyptalandi auk fjögurra daga á topphóteli við Rauðahafið á tombóluverði freistar ekki einhverra má öll ritstjórn Fararheill hundur heita. Slíka unaðsferð er breska ferðaskrifstofan Travelwasp nú að bjóða frá Gatwick í London og hætt við að vatn komi … Continue reading »