Hysterían varðandi Sharm el Sheikh

Hysterían varðandi Sharm el Sheikh

„Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðum til Sharm el Sheikh og til annarra áfangastaða á Sínai-skaga vegna ótryggs ástands þar. Ráðuneytið hvetur fólk ennfremur að fylgjast með ferðaleiðbeiningum annarra ríkja, t.d. Norðurlandanna.“ Svo hljómar ferðaviðvörun sem birt hefur verið á vef utanríkisráðuneytisins þennan daginn. Gott og blessað að hafa áhyggjur af lífi og limum Íslendinga … Continue reading »

Seinka öllum flugferðum breskra aðila frá Sharm el Sheikh

Seinka öllum flugferðum breskra aðila frá Sharm el Sheikh

Eitthvað hafa breskir leyniþjónustumenn komist á snoðir um. Fyrr í dag var tekin sú ákvörðun í breska utanríkisráðuneytinu að seinka öllu vélum á leið til Bretlands frá sumarleyfisparadísinni Sharm el Sheikh í Egyptalandi. Seinkunin á að gera breskum lögreglumönnum kleift að yfirfara allar breskar farþegaþotur áður en þær fara í loftið frá Egyptalandi en samkvæmt … Continue reading »

Sigling um Níl plús sólbað við Rauðahafið undir hundrað þúsund krónum

Sigling um Níl plús sólbað við Rauðahafið undir hundrað þúsund krónum

Eftir stormasaman tíma er Egyptaland smátt og smátt að komast aftur á ferðalista ferðaskrifstofa í Evrópu enda töluvert búið að lægja öldur í landinu þó deila megi um hvort bylting heimamanna hafi á endanum skilað nokkrum breytingum til hins betra fyrir meðalmanninn. Kannski sökum þess að ekki eru allir sannfærðir um að ferðir til Egyptalands … Continue reading »

Eyddu páskafríinu í lúxus við Rauðahafið á vægu verði

Eyddu páskafríinu í lúxus við Rauðahafið á vægu verði

Lengi má deila um hvað telst vera gott verð og hvað ekki og fer vitaskuld eftir tekjum og eignum viðkomandi. En við teljum að rétt rúmar tvö hundruð þúsund krónur fyrir tveggja vikna dvöl með öllu á einhverjum bestu ströndum heims við Rauðahafið yfir páskahátíðina sé með því betra sem gerist. Nokkuð hefur verið í … Continue reading »

Lúxusvika við Rauðahafið á 150 þúsund krónur á mann

Lúxusvika við Rauðahafið á 150 þúsund krónur á mann

Fimm stjörnu topphótel með öllu inniföldu í vikutíma í Sharm el Sheikh við Rauðahafið fyrir 153 þúsund krónur á mann miðað við tvo. Spennó ekki satt? Slíkt er í boði nú með bresku ferðaskrifstofunni Fleetway næstu mánuðina en bæði ferðaskrifstofan sjálf og hótelið sem um ræðir í tilboðinu hafa fengið allra bestu einkunnir hjá lesendum … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu

Áfengis- og sundskýlubann í Egyptalandi?

Og víst er að allnokkrir frambjóðendur í kosningunum hafa þegar haft á orði að banna alfarið áfengi í landinu, skipta upp ströndum landsins í kvenna- og karlastrendur og leggja blátt bann við efnislitlum sundfatnaði