Ljúf sigling og smá Shakespeare í kaupbæti

Ljúf sigling og smá Shakespeare í kaupbæti

Fjögur hundruð ár eru nú síðan höfuðskáld Breta, William Shakespeare, féll frá og þeim áfanga fagnað víða í Bretaveldi á næstunni. Ferðamenn í London njóta góðs af. Ferjufyrirtækið City Cruises sem býður siglingar um Thames ánna ætlar að bæta um betur þetta sumarið. Í viðbót við hefðbundnar siglingar ætlar fyrirtækið að bjóða upp á sérstakar … Continue reading »