Elsti tapasbar heims finnst í Sevilla

Elsti tapasbar heims finnst í Sevilla

Þó deila megi lengi um hvar og hvenær smáréttir þeir sem nú ganga undir nafninu tapas hafi fyrst komið fram á sjónarsviðið er það samdóma álit fræðinga á Spáni að elsti barinn þar í landi sem geti kallast elsti tapasbarinn sé El Rinconcillo í Sevilla. Eins og flestir aðrir bestu tapasbarir á Spáni lætur þessi … Continue reading »

Páskastaður Fararheill 2016 er Andalúsía með stæl og bravúr

Við erum vissulega dálítið snemma í því. En fyrir því margar góðar ástæður og veigamest sú að með þeim hætti er hægt að tryggja lægsta verð á flugi og gistingu svo þú getir eytt peningunum í eitthvað skemmtilegt. Ritstjórn hefur lengi undrast takmarkað úrval ferða með leiðsögn til Andalúsíu á Spáni. Nóg er af pakkaferðum … Continue reading »
Heitasta ár á Spáni frá upphafi mælinga

Heitasta ár á Spáni frá upphafi mælinga

Þá hefur spænska veðurstofan staðfest það. Árið 2014 er það heitasta í landinu frá upphafi mælinga og hluti Baskalands við landamæri Frakklands að meðaltali fjórum til fimm gráðum hlýrra en í meðalári. Tæplega 20 stiga hiti er í Malaga þegar þetta er skrifað og spáin eins framyfir helgi. Það þykir spænskum koma spænskt fyrir sjónir … Continue reading »