Blekkingar Plúsferða

Blekkingar Plúsferða

Sem fyrr er enginn að gæta hagsmuna neytenda á Íslandi og söluaðilar komast upp með innantóma þvælu aftur og aftur og aftur og aftur. Vorum við búin að segja aftur? Ferðaskrifstofan Plúsferðir, hluti af ferðaskrifstofuveldi Pálma Haraldssonar, auglýsir í dag „sjóðheita spænska daga“ og af því tilefni er sértilboð á stöku Spánarferðum næsta sumar. Allra lægsta … Continue reading »