Fáir vita að fegursti hluti Mallorca er á heimsminjaskrá SÞ

Fáir vita að fegursti hluti Mallorca er á heimsminjaskrá SÞ

Fjölmargir Íslendingar hafa sótt Mallorca heim einu sinni eða oftar og sumir jafnvel árlega í áratugi. En hversu margir vita að fásóttasti hluti eyjunnar og jafnframt fegursti hluti hennar er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna? Svæðið sem um ræðir kallast Serra de Tramuntana, Tramuntana fjallgarðurinn, og er gróflega, og sorglega, sá hluti Mallorca sem ferðamenn þvælast sjaldnast … Continue reading »

Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá