Nú getur þú heimsótt nýtt land í Evrópu

Nú getur þú heimsótt nýtt land í Evrópu

Það er ekki á hverjum degi sem við bætist heilt ríki við Evrópu. Það gerðist þó nýlega með óopinberum hætti þegar nýríkið Liberland lýsti yfir sjálfstæði. Ekki nóg með að nýtt ríki sé komið á koppinn heldur og er þegar búið að nefna höfuðborgina líka. Liberpolis heitir sú en íbúatala er enn sem komið er … Continue reading »