Lofoten í Noregi er himneskt fallegt en það er Senja líka

Lofoten í Noregi er himneskt fallegt en það er Senja líka

Það þarf að gúggla nokkuð duglega um Noreg til að finna miklar upplýsingar um eynna Senju. Þrátt fyrir það sækja vel yfir 200 þúsund erlendir ferðamenn eyjuna heim á ári hverju og fyrir því eru merkilega margar góðar ástæður 🙂 Þrátt fyrir töluverðan fjölda ferðafólks er Senja ennþá allsæmilegur leyndur gimsteinn í Noregi. Það þarf … Continue reading »