Ekki sama hvenær farið er á safarí

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Vinsælustu þjóðgarðar í austurhluta Afríku og besti tíminn til heimsókna

Zanzibar og safarí í Tanzaníu fyrir lítið

Zanzibar og safarí í Tanzaníu fyrir lítið

Nett ævintýramennska í blóðinu? Þá kannski er óvitlaust að kíkja á eitt besta ferðatilboð norsku útgáfu Travelbird þessa stundina. Það er kostulegur túr til Tansaníu og Zanzibar í Afríku og flott safaríferð innifalin. Allt á verði sem kemur þér sennilega vel á óvart. Varla þarf að fara mörgum orðum um þessa tvo áfangastaði. Báðir heillandi … Continue reading »