Sundfötin að sýna of mikið? Það er sekt við því á Filippseyjum

Sundfötin að sýna of mikið? Það er sekt við því á Filippseyjum

Margir litríkir karakterar þarna úti en fáir toppa þó forseta Filippseyja. Ekki aðeins leyfir kauði lögreglu landsins að drepa flesta þá sem finnast með fíkniefni af einhverjum toga heldur er honum hreint ekki sama um hversu mikið skinn þú sýnir á vinsælustu áfangastöðum landsins. Filippeyskir miðlar greina frá því að tveir ferðamenn frá Tævan hafi … Continue reading »