Ítarlegar upplýsingar fyrir farþega? Ísavía ekkert á þeim buxunum

Ítarlegar upplýsingar fyrir farþega? Ísavía ekkert á þeim buxunum

Árið 2018 rétt að detta í garð. Tæp þrjátíu ár síðan internetið hélt innreið sína til Íslands með tilheyrandi loforðum um stóraukna og betri upplýsingagjöf til handa öllum um allt undir sólinni. Ríkisfyrirtækið Ísavía vill þó enn ekki segja okkur hvers vegna flugi er aflýst eða seinkar fram úr hófi. Forsvarsmenn Ísavía svona dæmigerðir plebbar … Continue reading »

Icelandair skuldar þessum farþegum sínum 50 kall á kjaft eða svo

Icelandair skuldar þessum farþegum sínum 50 kall á kjaft eða svo

Ok, við vitum að fátt er leiðinlegra en langt hangs í troðinni Leifsstöð. En farþegar Icelandair til Köben þennan daginn geta þó huggað sig við að vera orðnir tæplega 50 þúsund krónum ríkari án þess að hreyfa legg né lið. Þeir farþegar þurftu nefninlega að gera sér að góðu að bíða aukalega í rúmlega þrjár … Continue reading »

Þessir farþegar Icelandair voru að vinna sér inn 50 þúsund krónur :)

Þessir farþegar Icelandair voru að vinna sér inn 50 þúsund krónur :)

Algjör óþarfi að sýta það ef flug tefst lítið eitt. Svo lengi sem fólk er með réttindi sín á hreinu og sækir rétt sinn getur stutt töf þýtt feitan pening í veskið. Eins og til dæmis farþegar Icelandair frá London þennan daginn geta látið sig hlakka til. Eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti af … Continue reading »

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Fátt er minna spennandi á ferðalögum en missa af tengiflugi en það er orðið nokkuð algengt nú þegar sífellt stærri hópur fólks kýs að ferðast á eigin spýtum og gera sínar eigin ferðaáætlanir. Þumalputtareglan heilt yfir er að gefa sér aldrei minna en þrjár klukkustundir sem púða milli flugferða. Það jafnvel þó að tengiflugið sé … Continue reading »

Þessir farþegar Icelandair eru 45 þúsund krónum ríkari

Þessir farþegar Icelandair eru 45 þúsund krónum ríkari

Fyrir utan óstundvísi á heimsmælikvarða þá virðast alvarlegar seinkanir og tafir á flugi Icelandair vera regla fremur en undantekning þessa síðustu og verstu. Það geta þó farþegar flugfélagsins til Köben þennan daginn huggað sig við að þeir eru 45 þúsund krónum ríkari. Eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti seinkaði brottför vélar Icelandair frá Keflavík … Continue reading »

Aumingjahátturinn hjá Icelandair

Aumingjahátturinn hjá Icelandair

Ritstjórn Fararheill er spurn hvort það séu sérstök tilmæli nýrrar stjórnar Icelandair að hafa viðskiptavini úti í kuldanum í einu og öllu. Taka þannig Wow Air sér til fyrirmyndar. Eða kannski er það hrein tilviljun að flugfélagið lætur engan vita af aflýsingu flugs. Á vef Icelandair þetta kvöldið, 23. júní 2017, má sjá aðvaranir þess … Continue reading »

Fimmtíu þúsund kall í vasa farþega Icelandair til Köben

Fimmtíu þúsund kall í vasa farþega Icelandair til Köben

Talandi um að bæta ekki ráð sitt. Varla sólarhringur síðan við bentum farþegum Icelandair til Köben á að þeir ættu inni tæpar 50 þúsund krónur vegna feitra tafa á flugi. Og voilà! Rúmum sólarhring síðar eiga farþegar Icelandair til Köben AFTUR inni tæplega 50 þúsund kallinn vegna tafa og vesens. Er til illa reknara flugfélag … Continue reading »

Allt að 50 mínútna tafir á brottförum véla Icelandair þennan daginn

Allt að 50 mínútna tafir á brottförum véla Icelandair þennan daginn

Ekki svo að skilja að Fararheill.is sé víðlesnasti vefmiðill landsins en við áttum einhvern veginn von á að stjórnendur Icelandair tækju nú til sín harða gagnrýni okkar síðustu daga og vikur vegna herfilegrar óstundvísi. Ekki alveg… Enn einn daginn eru brottfarir véla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli langt á eftir áætlun og nægir að líta á eitt … Continue reading »

Farþegar á leið til Köben með Icelandair vinsamlega athugið

Farþegar á leið til Köben með Icelandair vinsamlega athugið

Góðar fréttir fyrir Íslendinga sem áttu bókað flug með Icelandair til Köben eftir hádegi þennan daginn. Þeir eru tæplega 50 þúsund krónum ríkari. Voll í gangi hjá Icelandair og töluvert um alvarlegar seinkanir hjá flugfélaginu. Meðal annars til Kaupmannahafnar. Á vef flugfélagsins má lesa tilkynningu um umræddar seinkanir en ekki stakt orð um réttindi farþega … Continue reading »

Vill ekki einhver góðhjartaður kenna Icelandair á klukku?

Vill ekki einhver góðhjartaður kenna Icelandair á klukku?

Aldeilis makalaust! Við hér á ritstjórn Fararheill lærðum á klukku í leikskóla á sínum tíma. En svo virðist sem stjórnendur Icelandair, með sín milljónalaun í hverjum mánuði, kunni ekki enn á klukku. Það er ekki að ástæðulausu sem stundvísi er talin vera dyggð hin mesta. Stundvísi þýðir að viðkomandi sýnir virðingu hverjum þeim er hann … Continue reading »

Hreinn hörmungardagur fyrir viðskiptavini Icelandair

Hreinn hörmungardagur fyrir viðskiptavini Icelandair

Það varla fréttnæmt að flaggflugfélag Íslands, Icelandair, sé með allra óstundvísustu flugfélögum heims enda komist hátt á þeim lista síðustu árin. Undarlegast, eða kannski ekki, er að líkt og með margra mánaða biðlista í þjónustuveri flugfélagsins, virðist ekki nokkur maður í fyrirtækinu hafa áhuga á að taka á óstundvísinni. Auðvitað ætti að vera nóg að … Continue reading »

Víst er stundvísi Icelandair hörmuleg en það ekki alfarið þeim að kenna

Víst er stundvísi Icelandair hörmuleg en það ekki alfarið þeim að kenna

Minnst þrír stórir innlendir fjölmiðlar hafa gert sér mat úr tölfræðiúttekt bandaríska fjölmiðilsins Bloomberg á tafsömustu flugfélögum heims en þar munar litlu að íslenska flugfélagið Icelandair fái gullverðlaun fyrir verstu stundvísina á heimsvísu. Klárlega ekki gullverðlaun sem forráðamenn Icelandair hefðu upp á hillu í skrifstofunni. Nógu slæmt að vera metið annað versta flugfélag heims þegar … Continue reading »

Afskaplega vondur dagur fyrir Wow Air

Afskaplega vondur dagur fyrir Wow Air

Öll eigum við okkar góðu og slæmu daga og það á líka við um flugfélagið Wow Air sem fær töluvert á baukinn á samfélagsmiðlum þennan daginn. Verulegar tafir og seinkanir hafa orðið á áætlun Wow Air síðasta sólarhringinn eða svo. Það ekki einsdæmi í flugheimum en margra klukkustunda bið á leiðinlegum flugvöllum án allra upplýsinga … Continue reading »

Primera Air viðurkennir sök eftir rúmlega tólf mánaða fjandskap

Primera Air viðurkennir sök eftir rúmlega tólf mánaða fjandskap

Það var og! Eftir rúmlega eins árs baráttu viðskiptavina Primera Air um bætur vegna hryllilegs ferðalags frá Tenerife í ágúst á síðasta ári hefur fyrirtækið loks gefið eftir. Ljóst má vera að Primera Air hans Andra Más Ingólfssonar verður að fá sér betri lögfræðinga. Fyrirtækið hefur barist á hæl og hnakka gegn því að greiða … Continue reading »