Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Íslendingar eru margir undarlegir og ekki síst á það við um lögfræðinga landsins. Fararheill hafði samband við nokkrar lögfræðistofur og forvitnaðist um áhuga þeirra að aðstoða fólk sem lendir í töfum, seinkunum eða niðurfellingu flugs ellegar fær minna út úr ferðalaginu en efni stóðu til. Engin þeirra hafði fyrir að svara erindi okkar.  Sem um leið … Continue reading »

Sé flogið með Icelandair þarf ekkert að flýta sér á völlinn

Sé flogið með Icelandair þarf ekkert að flýta sér á völlinn

Allt er þegar þrennt er segir eitthvað aumlegt máltæki sem við hér skiljum ekkert í. Það hins vegar staðreynd að þriðja daginn í röð, sem við gerum tékk, er Icelandair alls ófært um að koma rellum sínum í loftið á tilsettum tíma frá Keflavík. Svona gróflega þennan daginn, 13. júní, má segja að vélar flugfélagsins … Continue reading »

Primera Air með allt niðrum sig í Svíþjóð

Primera Air með allt niðrum sig í Svíþjóð

Það er kunnuglegt nafn í öðru sæti á svörtum lista sænska Neytendaráðsins yfir þau fyrirtæki í ferðaþjónustu sem virt hafa að vettugi reglur um endurgreiðslu og eða bætur vegna tafa, seinkana og aflýsinga flugs eða ferða og hafna svo einnig tilmælum Neytendaráðs um að koma til móts við viðskiptavini. Langar þig að geta hvaða fyrirtæki … Continue reading »

En af hverju að biðja okkur að mæta með þriggja tíma fyrirvara þá?

En af hverju að biðja okkur að mæta með þriggja tíma fyrirvara þá?

Sannleikanum verður hver sárreiðastur. Sem er líklega ástæða þess að Isavia sér enga ástæðu til að svara Fararheill vegna gagnrýni okkar á stjórnendur fyrirtækisins. En við tökum eftir að svör birtast hjá Davíð Oddsyni og félögum. Það kemur ekki á óvart. Mogginn ekki beint þekktur fyrir hárfína gagnrýni eða að sparka í pung stórra auglýsenda. … Continue reading »

Ekki allt frábært við easyJet

Ekki allt frábært við easyJet

Æði margt gott má segja um flugfélagið easyJet sem meðal annars flýgur orðið reglulega héðan út til ýmissa borga í Evrópu. Lág fargjöldin rokka, nýjar vélarnar hreinar og fallegar og þjónusta um borð hreint ágæt almennt talað. En einn stóran mínus þarf easyJet þó að burðast með. Það eru vélar easyJet sem lenda oftast í … Continue reading »

Óumdeildur bótaréttur vegna tafa Wow Air

Óumdeildur bótaréttur vegna tafa Wow Air

Enginn vafi leikur á að þeir flugfarþegar sem lentu í mestum töfum vegna bilana hjá Wow Air fyrr í vikunni eiga rétt á bótum í ofanálag við mat, drykk og aðra þjónustu. Fararheill fékk fyrirspurn vegna tafa véla Wow Air á föstudaginn var, 5. júní, en þá töfðust mörg flug flugfélagsins vegna bilunar og keðjuverkunar … Continue reading »

Brilljant nýjung hjá Google

Brilljant nýjung hjá Google

Vissir þú að flugi Icelandair til Washington D.C. seinkar oft um 30 mínútur eða lengur? En vissirðu þá að flugi Icelandair frá Washington D.C. seinkar líka oft um 30 mínútur eða lengur? Við vissum það ekki heldur þangað til nýlega. Við skoðun á flugfargjöldum til og frá Bandaríkjunum könnuðum við ýmsa aðila sem bjóða flugleit … Continue reading »

Flugfélag fólksins svarti sauðurinn árið 2014

Flugfélag fólksins svarti sauðurinn árið 2014

Það er sjálfskipað flugfélag fólksins, Wow Air, sem er svarti sauður ársins 2014 sé tillit tekið til fjölda kvartana fólksins og ekki síður hversu margar þeirra kvartana enduðu á að flugfélaginu var gert að greiða skaðabætur þrátt fyrir mótbárur. Fararheill hefur tekið saman kvartanir og kærur sem bárust Flugmálastjórn á þessu ári sem nú er að líða … Continue reading »

Tafir hjá Icelandair

Tafir hjá Icelandair

Seinkun verður á þremur áætlunarferðum Icelandair þennan daginn samkvæmt upplýsingum á vef Icelandair. Helgast það af seinkun einnar vélar en ekki er gefið upp hvað olli þeirri ákveðnu seinkun. Um er að ræða tafir á brottförum FI212, FI213 og FI430 og er um tveggja stunda seinkun á þessum flugum að minnsta kosti. Tafir út af … Continue reading »

Flugfélag fólksins vill ekki greiða fólkinu bætur

Flugfélag fólksins vill ekki greiða fólkinu bætur

Halda mætti að Iceland Express hafi aftur tekið til starfa séu tölur Flugmálastjórnar yfir kvartanir farþega þetta árið skoðaðar. Þar á Wow Air hlut að máli í langflestum tilvikum líkt og raunin var með flugfélag Pálma Haraldssonar hér áður. Fararheill hefur aftur og ítrekað bent flugfarþegum á að okkar réttur gagnvart flugfélögum bjáti eitthvað á … Continue reading »

Þrjú hundruð þúsund í vasann fyrir fimm tíma seinkun

Þrjú hundruð þúsund í vasann fyrir fimm tíma seinkun

Hversu oft hefur þú lesandi góður orðið fyrir fimm tíma seinkun á stuttu utanlandsflugi? Hafðir þú fyrir því að kvarta yfir þeirri seinkun? Fararheill hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar ítrekað nauðsyn þess að fólk standi á sínu þegar ferðalög eru annars vegar. Við neytendur eigum skýran og margsannaðan rétt á skaðabótum … Continue reading »

Fokker í gangi hjá Icelandair?

Fokker í gangi hjá Icelandair?

Vildum ekki vera dónaleg og það skýrir fyrirsögnina. Erindið var hins vegar að út er komin öllu áreiðanlegri úttekt á töfum flugfélaga en hinn sænsk-íslenski vefur túristi býður upp á og oft er í vitnað í hérlendis. Í þeirri úttekt fær Icelandair aldeilis á baukinn en samanborið við 50 flugfélög Evrópu situr þetta íslenska flugfélag … Continue reading »