Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Það vita þeir sem farið hafa með smáfólkið til Orlando að öll afþreyingin sem þar er til staðar er ekki aldeilis ókeypis

Barnaníðingar í skemmtigörðum Flórída

Barnaníðingar í skemmtigörðum Flórída

Það á ekki að koma á óvart en gerir það samt: skemmtigarðar eru fyrir barnaníðinga sem hungang er býflugum. Barnaníð eða annars konar óhugnaður er síst í huga þeirra sem fara með börn sín í skemmtigarða hér og þar í veröldinni. Þvert á móti er gleðin oftar en ekki við völd í slíkum ferðum enda … Continue reading »

Íslendingur liggur fyrir dauðanum í Flórída

Íslendingur liggur fyrir dauðanum í Flórída

Hann heitir Tilikum og er frægasti háhyrningur síðan Willy/Keikó mætti dauða sínum. Hann er líka íslenskur og liggur fyrir dauðanum. Kannski langsótt að segja að Tilikum sé íslenskur en hann var allavega fangaður hér við land fyrir rúmum 30 árum síðan og hefur síðan eytt sínum dögum bak við lás og slá sem sýningardýr hjá … Continue reading »